Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 30. ágúst 2019 07:22 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Donald Trump Bandaríkjaforseti talaði um algert skrímsli í myndbandi sem hann sendi frá sér í gærkvöld. Hann hefur aflýst Póllandsför sinni vegna fellibyljarins og mun Mike Pence varaforseti fara í hans stað. Í samtali við blaðamenn sagði forsetinn það vera mikilvægt að hann væri á landinu þegar Dorian myndi koma að landi. „Við erum tilbúin,“ segir Trump meðal annars í myndbandinu þar sem hann vonar að þjóðin verði „heppin“ þó svo að útlitið sé ekki gott. pic.twitter.com/ufd7tsGyAx — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 29, 2019 Óljóst er hvar veðrið mun skella á en það verður líklegast einhvers staðar á milli Florida Keys og suðurhluta Georgíu ríkis. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórídaríkis, hefur lýst yfir neyðarástandi í öllu fylkinu og biðlaði til íbúa að fylgjast vel með þróun mála og verða sér úti um mat sem endist í það minnsta í sjö daga. Vegna þess að enn er ekki víst hvar Dorian lendir þá hefur fólk ekki verið beðið um að yfirgefa heimili sín en fastlega má búast við slíkum tilkynningum þegar nær dregur. Bandaríkin Donald Trump Fellibylurinn Dorian Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Donald Trump Bandaríkjaforseti talaði um algert skrímsli í myndbandi sem hann sendi frá sér í gærkvöld. Hann hefur aflýst Póllandsför sinni vegna fellibyljarins og mun Mike Pence varaforseti fara í hans stað. Í samtali við blaðamenn sagði forsetinn það vera mikilvægt að hann væri á landinu þegar Dorian myndi koma að landi. „Við erum tilbúin,“ segir Trump meðal annars í myndbandinu þar sem hann vonar að þjóðin verði „heppin“ þó svo að útlitið sé ekki gott. pic.twitter.com/ufd7tsGyAx — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 29, 2019 Óljóst er hvar veðrið mun skella á en það verður líklegast einhvers staðar á milli Florida Keys og suðurhluta Georgíu ríkis. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórídaríkis, hefur lýst yfir neyðarástandi í öllu fylkinu og biðlaði til íbúa að fylgjast vel með þróun mála og verða sér úti um mat sem endist í það minnsta í sjö daga. Vegna þess að enn er ekki víst hvar Dorian lendir þá hefur fólk ekki verið beðið um að yfirgefa heimili sín en fastlega má búast við slíkum tilkynningum þegar nær dregur.
Bandaríkin Donald Trump Fellibylurinn Dorian Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira