Sex hræ talin vera enn í fjörunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. ágúst 2019 12:15 Frá aðgerðum á vettvangi. Víkurfréttir Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag.Um fimmtíu grindhvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudagskvöld. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn héldu hvölunum votum og var svo unnið að því að losa þá eftir að flæddi að. Um þrjátíu dýrum var bjargað en á annan tug drápust. Í gærkvöldi hófst vinna við að reyna losa hræ þeirra sem ekki tókst að bjarga út á haf. Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ, segir að fyrstu aðgerðir hafi gengið vel. „Menn voru að störfum í gær og langt fram á nótt og náðu allavega að draga út átta hræ. Það er eitthvað á reiki hvað það eru mörg hræ eftir í fjörunni. Eitthvað af hræjunum losnuðu af sjálfsdáðum, þannig að þau fóru sjálf á flot og við gætum búist við því að þau skiluðu sér aftur á land," segir Bergný. Hún útskýrir að björgunarsveitarmenn hafi dregið hræin langt út á sjó. „Þar sem stungið var á magann á þeim og þeim sökkt,“ segir Bergný. Talið er að sex hræ séu enn í fjörunni. „Við munum funda aftur á eftir að meta stöðuna. Björgunarsveitarmenn munu skoða hvort þeir haldi áfram seinna í dag og í kvöld og svo þurfum við að meta hvort það verði eitthvað eftir sem við þurfum að láta urða," segir Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ. Dýr Suðurnesjabær Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag.Um fimmtíu grindhvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudagskvöld. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn héldu hvölunum votum og var svo unnið að því að losa þá eftir að flæddi að. Um þrjátíu dýrum var bjargað en á annan tug drápust. Í gærkvöldi hófst vinna við að reyna losa hræ þeirra sem ekki tókst að bjarga út á haf. Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ, segir að fyrstu aðgerðir hafi gengið vel. „Menn voru að störfum í gær og langt fram á nótt og náðu allavega að draga út átta hræ. Það er eitthvað á reiki hvað það eru mörg hræ eftir í fjörunni. Eitthvað af hræjunum losnuðu af sjálfsdáðum, þannig að þau fóru sjálf á flot og við gætum búist við því að þau skiluðu sér aftur á land," segir Bergný. Hún útskýrir að björgunarsveitarmenn hafi dregið hræin langt út á sjó. „Þar sem stungið var á magann á þeim og þeim sökkt,“ segir Bergný. Talið er að sex hræ séu enn í fjörunni. „Við munum funda aftur á eftir að meta stöðuna. Björgunarsveitarmenn munu skoða hvort þeir haldi áfram seinna í dag og í kvöld og svo þurfum við að meta hvort það verði eitthvað eftir sem við þurfum að láta urða," segir Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ.
Dýr Suðurnesjabær Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira