Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júlí 2019 20:33 Mynd af þeim kumpánum frá árinu 2016. Paul McCartney kom aðdáendum sínum í Los Angeles heldur betur á óvart í gær þegar hann hélt síðustu tónleika tónleikaferðalags sem hann hefur verið á um Norður-Ameríku undanfarið. Hann fékk leynigest á sviðið. Sá var enginn annar en Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal tónleikagesta þegar McCartney tilkynnti að Ringo væri mættur á svæðið. McCartney gaf Ringo koss á höfuðið þegar hann gekk inn á sviðið og heyra mátti þegar McCartney sagðist elska Ringo. Þeir tóku síðan saman styttri útgáfu af tveimur lögum Bítlanna, Helter Skelter og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band. Vel mátti sjá gleðina sem skein úr andliti Ringos við að vera sameinaður með McCartney og þegar þeir höfðu lokið sér af kastaði trommarinn ástsæli kjuðum sínum til áhorfendaskarans. Að loknum tónleikunum, sem eins og áður sagði slógu botninn í tónleikaferðalag McCartney um Norður-Ameríku, kvaddi hann Ameríku í bili. „Far vel til ykkar! Far vel til Ameríku! Það er aðeins eitt sem hægt er að segja; við sjáumst næst!“ Myndband sem tekið var af tónleikagesti má sjá hér að neðan. Bretland Tónlist Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Paul McCartney kom aðdáendum sínum í Los Angeles heldur betur á óvart í gær þegar hann hélt síðustu tónleika tónleikaferðalags sem hann hefur verið á um Norður-Ameríku undanfarið. Hann fékk leynigest á sviðið. Sá var enginn annar en Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal tónleikagesta þegar McCartney tilkynnti að Ringo væri mættur á svæðið. McCartney gaf Ringo koss á höfuðið þegar hann gekk inn á sviðið og heyra mátti þegar McCartney sagðist elska Ringo. Þeir tóku síðan saman styttri útgáfu af tveimur lögum Bítlanna, Helter Skelter og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band. Vel mátti sjá gleðina sem skein úr andliti Ringos við að vera sameinaður með McCartney og þegar þeir höfðu lokið sér af kastaði trommarinn ástsæli kjuðum sínum til áhorfendaskarans. Að loknum tónleikunum, sem eins og áður sagði slógu botninn í tónleikaferðalag McCartney um Norður-Ameríku, kvaddi hann Ameríku í bili. „Far vel til ykkar! Far vel til Ameríku! Það er aðeins eitt sem hægt er að segja; við sjáumst næst!“ Myndband sem tekið var af tónleikagesti má sjá hér að neðan.
Bretland Tónlist Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist