Ómar Ingi fór ekki með til Grikklands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 12:18 Ómar Ingi hefur leikið 46 landsleiki. Ómar Ingi Magnússon verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Grikklandi í Kozani í undankeppni EM 2020 á miðvikudaginn vegna höfuðmeiðsla. Íslenska liðið hélt af landi brott í morgun. Ómar Ingi missti af síðustu leikjum Aalborg í úrslitakeppninni í Danmörku vegna meiðslanna. Aalborg varð danskur meistari eftir sigur á GOG, 38-32, í oddaleik í gær. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður Hauka, og Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Selfoss, verða einnig utan hóps á miðvikudaginn. Líkt og í síðasta leik Íslands, gegn Norður-Makedóníu í Skopje, verja Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mark íslenska liðsins gegn Grikklandi. Vegna meiðsla Ómars Inga er Teitur Örn Einarsson eina örvhenta skyttan í íslenska hópnum. Ísland er með fimm stig á toppi riðils 3 í undankeppninni en Grikkland er á botninum með tvö stig. Síðasti leikur Íslands í undankeppninni er gegn Tyrklandi í Laugardalshöll á sunnudaginn.Íslenski hópurinn sem mætir Grikklandi er þannig skipaður:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukur Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36 „Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15 Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12 Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Grikklandi í Kozani í undankeppni EM 2020 á miðvikudaginn vegna höfuðmeiðsla. Íslenska liðið hélt af landi brott í morgun. Ómar Ingi missti af síðustu leikjum Aalborg í úrslitakeppninni í Danmörku vegna meiðslanna. Aalborg varð danskur meistari eftir sigur á GOG, 38-32, í oddaleik í gær. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður Hauka, og Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Selfoss, verða einnig utan hóps á miðvikudaginn. Líkt og í síðasta leik Íslands, gegn Norður-Makedóníu í Skopje, verja Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mark íslenska liðsins gegn Grikklandi. Vegna meiðsla Ómars Inga er Teitur Örn Einarsson eina örvhenta skyttan í íslenska hópnum. Ísland er með fimm stig á toppi riðils 3 í undankeppninni en Grikkland er á botninum með tvö stig. Síðasti leikur Íslands í undankeppninni er gegn Tyrklandi í Laugardalshöll á sunnudaginn.Íslenski hópurinn sem mætir Grikklandi er þannig skipaður:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukur Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36 „Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15 Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12 Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36
„Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15
Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12
Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00