Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. maí 2019 06:00 Tiger vann Masters mótið í síðasta mánuði vísir/getty Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. Nicholas Immesberger var barþjónn á The Woods Jupiter veitingastaðnum í Flórída, veitingastað í eigu kylfingsins. Hann lést í bílslysi í desember síðastliðnum og var áfengismagn í blóði hans þrefalt leyfilegt magn. Fjölskylda Immesberger hefur kært Woods og kærustu hans Erica Herman, sem er framkvæmdarstjóri veitingastaðarins, fyrir að færa starfsmanni þeirra áfenga drykki og leyfa honum síðan að keyra heim. Woods er sagður hafa sjálfur borið áfengi í Immesberger, en þó mun hann ekki hafa verið á staðnum þetta kvöld samkvæmt frétt Sky Sports. Lögfræðingar fjölskyldu Immesberger segja Woods og Herman hafa átt að gera meira til þess að hindra Immesberger frá því að setjast undir stýri. Þá er Woods einnig sakaður um að eyðileggja sönnunargögn, myndband sem sýndi Immesberger við drykkju í þrjá tíma áður en slysið átti sér stað. Fjölskylda Immeseberger vill fá yfir 15 þúsund dollara í sárabætur, sem og allan tilfallandi kostnað við lögsóknina. Woods er að undirbúa sig fyrir annað risamót ársins, PGA meistaramótið, og var hann spurður út í málið á blaðamannafundi fyrir mótið í gær. „Við erum öll mjög sorgmædd yfir því að Nick hafi fallið frá. Þetta var hræðilegt kvöld með hræðilegan endi og við finnum til með fjölskyldu hans,“ hafði Woods að segja um málið. Bandaríkin Golf Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira
Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. Nicholas Immesberger var barþjónn á The Woods Jupiter veitingastaðnum í Flórída, veitingastað í eigu kylfingsins. Hann lést í bílslysi í desember síðastliðnum og var áfengismagn í blóði hans þrefalt leyfilegt magn. Fjölskylda Immesberger hefur kært Woods og kærustu hans Erica Herman, sem er framkvæmdarstjóri veitingastaðarins, fyrir að færa starfsmanni þeirra áfenga drykki og leyfa honum síðan að keyra heim. Woods er sagður hafa sjálfur borið áfengi í Immesberger, en þó mun hann ekki hafa verið á staðnum þetta kvöld samkvæmt frétt Sky Sports. Lögfræðingar fjölskyldu Immesberger segja Woods og Herman hafa átt að gera meira til þess að hindra Immesberger frá því að setjast undir stýri. Þá er Woods einnig sakaður um að eyðileggja sönnunargögn, myndband sem sýndi Immesberger við drykkju í þrjá tíma áður en slysið átti sér stað. Fjölskylda Immeseberger vill fá yfir 15 þúsund dollara í sárabætur, sem og allan tilfallandi kostnað við lögsóknina. Woods er að undirbúa sig fyrir annað risamót ársins, PGA meistaramótið, og var hann spurður út í málið á blaðamannafundi fyrir mótið í gær. „Við erum öll mjög sorgmædd yfir því að Nick hafi fallið frá. Þetta var hræðilegt kvöld með hræðilegan endi og við finnum til með fjölskyldu hans,“ hafði Woods að segja um málið.
Bandaríkin Golf Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn