Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. febrúar 2019 12:15 Inga segir mistökin ekki réttlætanleg. Vísir/Vilhelm Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Inga fékk fundarboð en það var sent á vitlaust netfang. Borgarstjóri bauð þingmönnum á samtalsfund í Höfða í gær en boðið barst ekki til Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Hún gagnrýndi það á Facebook í gær. „Það sem kom mér algjörlega á óvart er fulltrúi Reykvíkur suður á alþingi og það var verið að bjóða. Og það kom mér algjörlega á óvart að vera ekki boðin,“ segir Inga í samtali við fréttastofu. Inga fékk skýringar frá borgarstjóra í gær um ástæðu þess að boðið barst ekki til hennar. „Netfangið hafði ekki verið alveg rétt vantaði i í „althingi“. Það það hefði átt að koma strax fram hjá borginni því það kemur alltaf melding ef tölvupóstfang er ekki til.“ Hún segir að allir geti gert mistök en þessi séu ekki réttlætanleg. „Ég var steinhissa og í raun misboðið því ég veit hvernig þetta er. Þarna eiga að vera öflugir vefþjónar eins og á Alþingi.“ „Mér þykja þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum ef ég á að segja alveg eins og er.“ Þá segir Inga afar mikilvægt að borgarfulltrúar og þingmenn ræði saman. Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Inga fékk fundarboð en það var sent á vitlaust netfang. Borgarstjóri bauð þingmönnum á samtalsfund í Höfða í gær en boðið barst ekki til Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Hún gagnrýndi það á Facebook í gær. „Það sem kom mér algjörlega á óvart er fulltrúi Reykvíkur suður á alþingi og það var verið að bjóða. Og það kom mér algjörlega á óvart að vera ekki boðin,“ segir Inga í samtali við fréttastofu. Inga fékk skýringar frá borgarstjóra í gær um ástæðu þess að boðið barst ekki til hennar. „Netfangið hafði ekki verið alveg rétt vantaði i í „althingi“. Það það hefði átt að koma strax fram hjá borginni því það kemur alltaf melding ef tölvupóstfang er ekki til.“ Hún segir að allir geti gert mistök en þessi séu ekki réttlætanleg. „Ég var steinhissa og í raun misboðið því ég veit hvernig þetta er. Þarna eiga að vera öflugir vefþjónar eins og á Alþingi.“ „Mér þykja þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum ef ég á að segja alveg eins og er.“ Þá segir Inga afar mikilvægt að borgarfulltrúar og þingmenn ræði saman.
Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
"Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17