Skuldabréfaeigendur WOW féllust á skilmálabreytingar Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. janúar 2019 11:58 Skúli Mogensen, stofnandi WOW Air. Vísir Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum bréfa sinna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Eins og greint hefur verið frá, nú síðast í bréfi Skúla Mogensen til skuldabréfaeigandanna, voru umræddar breytingar forsendan fyrir því að fjárfesting Indigo Partners í félaginu myndi ganga eftir. Bandaríski fjárfestingasjóðurinn mun eignast hið minnsta 49 prósent hlut í flugfélaginu og gæti fjárfestingin numið rúmlega 9 milljörðum króna. Ef af fjárfestingunni ætti að verða þyrftu skuldabréfaeigendur að samþykkja skilmálabreytingar á þeim bréfum sem þeir hafa keypt, auk þess sem þeir yrðu að falla frá gjaldfellingarákvæðum. Breytingarnar fela meðal annars í sér að lengt verður úr skuldabréfunum úr þremur árum í fimm. WOW air hafi heimild til að lengja í þeim um ár til viðbótar, gegn gjaldi.Sjá einnig: Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Þá þurftu skuldabréfaeigendur einnig að gefa eftir tryggingar í formi hlutabréfa í WOW Air, sem og kröfu þess efnis að skuldabréfin verði skráð í kauphöllina í Stokkhólmi. Fyrri skilmálar heimiluðu þar að auki ekki svokallaðar stjórnendagreiðslur til Indigo Partners, sem gæti numið um 1,5 milljónum bandaríkjadala á ári. WOW Air fór einnig fram á að birta uppgjör sín á hálfs árs fresti, í stað ársfjórðungslega. Fram kemur á tilkynningasíðu WOW Air að í atkvæðagreiðslunni, sem lauk í gær, hafi borist nógu mörg atkvæði og að meirihluti skuldabréfaeigendanna hafi fallist á breytingarnar. Ekki er þó gefið upp um hlutfall þeirra. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43 Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. 9. janúar 2019 15:43 Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Fleiri fréttir Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Sjá meira
Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum bréfa sinna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Eins og greint hefur verið frá, nú síðast í bréfi Skúla Mogensen til skuldabréfaeigandanna, voru umræddar breytingar forsendan fyrir því að fjárfesting Indigo Partners í félaginu myndi ganga eftir. Bandaríski fjárfestingasjóðurinn mun eignast hið minnsta 49 prósent hlut í flugfélaginu og gæti fjárfestingin numið rúmlega 9 milljörðum króna. Ef af fjárfestingunni ætti að verða þyrftu skuldabréfaeigendur að samþykkja skilmálabreytingar á þeim bréfum sem þeir hafa keypt, auk þess sem þeir yrðu að falla frá gjaldfellingarákvæðum. Breytingarnar fela meðal annars í sér að lengt verður úr skuldabréfunum úr þremur árum í fimm. WOW air hafi heimild til að lengja í þeim um ár til viðbótar, gegn gjaldi.Sjá einnig: Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Þá þurftu skuldabréfaeigendur einnig að gefa eftir tryggingar í formi hlutabréfa í WOW Air, sem og kröfu þess efnis að skuldabréfin verði skráð í kauphöllina í Stokkhólmi. Fyrri skilmálar heimiluðu þar að auki ekki svokallaðar stjórnendagreiðslur til Indigo Partners, sem gæti numið um 1,5 milljónum bandaríkjadala á ári. WOW Air fór einnig fram á að birta uppgjör sín á hálfs árs fresti, í stað ársfjórðungslega. Fram kemur á tilkynningasíðu WOW Air að í atkvæðagreiðslunni, sem lauk í gær, hafi borist nógu mörg atkvæði og að meirihluti skuldabréfaeigendanna hafi fallist á breytingarnar. Ekki er þó gefið upp um hlutfall þeirra.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43 Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. 9. janúar 2019 15:43 Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Fleiri fréttir Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Sjá meira
Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43
Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. 9. janúar 2019 15:43