Óheppilegt „mæm“ Ritu Ora vekur athygli Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2018 18:17 Söngkonan átti ekki góðan dag í göngunni. Getty/Kevin Winter Söngkonan Rita Ora var á meðal þeirra sem komu fram í hinni árlegu Macy‘s skrúðgöngu á þakkargjörðardaginn. Atriði söngkonunnar hefur verið umtalað eftir skrúðgönguna þar sem þótti nokkuð augljóst að hún var ekki sjálf að syngja.the Rita Ora lip sync that wasn’t even close pic.twitter.com/HSD3Z6eWkL — J.D. Durkin (@jiveDurkey) November 22, 2018 Mikill kuldi var í New York þegar gangan fór fram en hitastigið fór undir frostmark og er þá algengt að söngvarar notist við upptökur af lögum sínum þegar þeir koma fram. Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu.Yikes Rita Ora caught lip synching at #MacysParadepic.twitter.com/nkd4w9VKRM — Ryan Schocket (@RyanSchocket) November 22, 2018 Macy‘s setti færslu á Twitter-síðu sína þar sem þeir báðust afsökunar á þeim tæknilegu örðugleikum sem voru í skrúðgöngunni og sögðu að þetta væru alfarið þeirra mistök en ekki söngkonunnar.During today’s NBC broadcast of the #MacysParade several recording artists experienced technical difficulties that negatively impacted their performance. We apologize and want fans to know these issues were out of the artist’s control. — Macy's (@Macys) November 22, 2018 Þá kom söngvarinn John Legend henni til varnar og sagði alla söngvara þurfa að mæma í skrúðgöngunni.Fun fact. We all have to lip sync on this parade because the floats don't have the capacity to handle the sound requirements for a live performance. Hope y'all enjoyed it anyway. Know that if you come to my shows, the vocals are 100% live! https://t.co/C2bGj63AF6 — John Legend (@johnlegend) November 22, 2018 Rita Ora lét engan bilbug á sér finna og þakkaði gestum fyrir komuna sem og Macy‘s fyrir þeirra afsökunarbeiðni. + Thank you and I appreciate the honesty and I hope everyone still had a great time! https://t.co/uKgO8mt9dw — Rita Ora (@RitaOra) November 22, 2018 Lengri útgáfu af flutningnum má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Söngkonan Rita Ora var á meðal þeirra sem komu fram í hinni árlegu Macy‘s skrúðgöngu á þakkargjörðardaginn. Atriði söngkonunnar hefur verið umtalað eftir skrúðgönguna þar sem þótti nokkuð augljóst að hún var ekki sjálf að syngja.the Rita Ora lip sync that wasn’t even close pic.twitter.com/HSD3Z6eWkL — J.D. Durkin (@jiveDurkey) November 22, 2018 Mikill kuldi var í New York þegar gangan fór fram en hitastigið fór undir frostmark og er þá algengt að söngvarar notist við upptökur af lögum sínum þegar þeir koma fram. Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu.Yikes Rita Ora caught lip synching at #MacysParadepic.twitter.com/nkd4w9VKRM — Ryan Schocket (@RyanSchocket) November 22, 2018 Macy‘s setti færslu á Twitter-síðu sína þar sem þeir báðust afsökunar á þeim tæknilegu örðugleikum sem voru í skrúðgöngunni og sögðu að þetta væru alfarið þeirra mistök en ekki söngkonunnar.During today’s NBC broadcast of the #MacysParade several recording artists experienced technical difficulties that negatively impacted their performance. We apologize and want fans to know these issues were out of the artist’s control. — Macy's (@Macys) November 22, 2018 Þá kom söngvarinn John Legend henni til varnar og sagði alla söngvara þurfa að mæma í skrúðgöngunni.Fun fact. We all have to lip sync on this parade because the floats don't have the capacity to handle the sound requirements for a live performance. Hope y'all enjoyed it anyway. Know that if you come to my shows, the vocals are 100% live! https://t.co/C2bGj63AF6 — John Legend (@johnlegend) November 22, 2018 Rita Ora lét engan bilbug á sér finna og þakkaði gestum fyrir komuna sem og Macy‘s fyrir þeirra afsökunarbeiðni. + Thank you and I appreciate the honesty and I hope everyone still had a great time! https://t.co/uKgO8mt9dw — Rita Ora (@RitaOra) November 22, 2018 Lengri útgáfu af flutningnum má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist