Menn ruddust inn og skemmdu íbúðina en það taldist ekki innbrot Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. nóvember 2018 08:00 Atvikið átti sér stað á Akureyri í febrúar á þessu ári. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Fasteignareigandi á Akureyri á ekki rétt á bótum úr tryggingu eftir að tveir menn ruddust inn í húseign hans og lögðu í rúst. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚRVá). Eigandinn hafði leigt eign sína út um stundarsakir í byrjun febrúar 2018. Tveir menn töldu sig eiga vantalað við leigutakann og ruddust inn til hans. Eyðilögðu sjónvarpsskáp, skemmdu innréttingu á baði og eyðilögðu baðherbergishurð, svo fátt eitt sé nefnt. Eigandinn krafðist bóta en félagið neitaði ábyrgð þar sem að ekki hafi verið um innbrot að ræða. Trygging mannsins tók til innbrota en þá ber vátryggðum að tryggja að hús sé alltaf læst og öllum gluggum lokað. ÚRVá taldi að hugtakið innbrot yrði að túlka á þann veg að það tæki til athafnar þegar einhver bryti sér leið inn í húsnæði í stað þess að fara inn um venjulegar inngönguleiðir. Skemmdarvargarnir hefðu farið inn um dyr og því hefði ekki verið um innbrot að ræða. Niðurstaðan var sú að tryggingin næði ekki yfir tjón mannsins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Fasteignareigandi á Akureyri á ekki rétt á bótum úr tryggingu eftir að tveir menn ruddust inn í húseign hans og lögðu í rúst. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚRVá). Eigandinn hafði leigt eign sína út um stundarsakir í byrjun febrúar 2018. Tveir menn töldu sig eiga vantalað við leigutakann og ruddust inn til hans. Eyðilögðu sjónvarpsskáp, skemmdu innréttingu á baði og eyðilögðu baðherbergishurð, svo fátt eitt sé nefnt. Eigandinn krafðist bóta en félagið neitaði ábyrgð þar sem að ekki hafi verið um innbrot að ræða. Trygging mannsins tók til innbrota en þá ber vátryggðum að tryggja að hús sé alltaf læst og öllum gluggum lokað. ÚRVá taldi að hugtakið innbrot yrði að túlka á þann veg að það tæki til athafnar þegar einhver bryti sér leið inn í húsnæði í stað þess að fara inn um venjulegar inngönguleiðir. Skemmdarvargarnir hefðu farið inn um dyr og því hefði ekki verið um innbrot að ræða. Niðurstaðan var sú að tryggingin næði ekki yfir tjón mannsins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira