Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. október 2018 21:59 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. Fréttablaðið/Ernir Mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna lækka úr 0,5 í 0,2 prómill, nái frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöng- og sveitarstjórnarráðherra, til nýrra umferðarlaga fram að ganga á Alþingi. Sigurður Ingi mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í dag en hann sagði að um væri að ræða löngu tímabæra endurskoðun á núgildandi umferðarlögum. Frumvarpið er afrakstur víðtæks samráðs við hagsmunaaðila og almenning. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna verða lækkuð úr 0,5 í 0,2 prómill. Í ræðu sinni sagði Sigurður að með breytingunni væri verið að senda skýr skilaboð til ökumanna og þjóðfélagsins í heild að akstur og áfengisdrykkja fara með engu móti saman. Ekki verður þó farið fram á ökuleyfissviptingu ef magn vínanda í blóði ökumanns er á milli 0,2 og 0.5 prómill heldur verður um að ræða sekt. Nái frumvarpið fram að ganga verður hjálmaskylda barna lögbundin, regla um forgangsakstur innri hrings í hringtorgum lögfest auk þess sem kafli um hjólreiðar hefur verið tekinn til heildarendurskoðunar. Sigurður sagði í ræðu sinni að allt of margir hafi látið lífið eða örkumlast í umferðinni og að nýju umferðarlögin væru til þess fallin að vernda líf og heilsu vegfarenda. Samgöngur Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Sjá meira
Mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna lækka úr 0,5 í 0,2 prómill, nái frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöng- og sveitarstjórnarráðherra, til nýrra umferðarlaga fram að ganga á Alþingi. Sigurður Ingi mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í dag en hann sagði að um væri að ræða löngu tímabæra endurskoðun á núgildandi umferðarlögum. Frumvarpið er afrakstur víðtæks samráðs við hagsmunaaðila og almenning. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna verða lækkuð úr 0,5 í 0,2 prómill. Í ræðu sinni sagði Sigurður að með breytingunni væri verið að senda skýr skilaboð til ökumanna og þjóðfélagsins í heild að akstur og áfengisdrykkja fara með engu móti saman. Ekki verður þó farið fram á ökuleyfissviptingu ef magn vínanda í blóði ökumanns er á milli 0,2 og 0.5 prómill heldur verður um að ræða sekt. Nái frumvarpið fram að ganga verður hjálmaskylda barna lögbundin, regla um forgangsakstur innri hrings í hringtorgum lögfest auk þess sem kafli um hjólreiðar hefur verið tekinn til heildarendurskoðunar. Sigurður sagði í ræðu sinni að allt of margir hafi látið lífið eða örkumlast í umferðinni og að nýju umferðarlögin væru til þess fallin að vernda líf og heilsu vegfarenda.
Samgöngur Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Sjá meira