Íhuga rannsókn á meintum skattsvikum Trump Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2018 14:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Manuel Balce Ceneta Starfsmenn skatteftirlits New York eru að íhuga að hefja opinbera rannsókn á meintum skattsvikum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á árum áður. Verið er að skoða rannsókn New York Times þar sem því er haldið fram að Trump og faðir hans hafi beitt ýmsum ráðum til að koma rúmum 413 milljónum dala úr sjóðum Fred til sonarins, án þess að greiða rétta skatta. Í frétt NYT segir að nokkur af þeim ráðum séu hrein og bein skattsvik.Sjá einnig: Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds TrumpTalsmaður áðurnefndar stofnunnar segir að málið sé til skoðunar og verið sé að meta mögulegar rannsóknir. Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað á nýjan leik eftir því að Trump opinberi skattaskýrslur sínar, sem hann hefur staðfastlega neitað að gera, þvert á fordæmi forvera sinna. Washington Post hefur eftir þingmanninum Richard J. Durbin að hann hefði ávalt vitað að það væri góð ástæða fyrir því að Trump hefði ekki birt skattaskýrslur sínar.Nái Demókratar stjórn á fulltrúadeild þingsins í nóvember, eins og útlit er fyrir, gætu þeir tekið fjármál forsetans fyrir í rannsókn þingnefndar. „Við verðum að sjá skattaskýrslur Trump og komast að því hve djúpt glæpir hans ná,“ sagði Bill Pascrell. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gær segir að Ríkisskattstjóri Bandaríkjanna hefði fyrir löngu síðan gefið grænt ljós á „viðskiptin“ sem NYT fjallaði um og að fréttin gefi ekki rétta mynd af raunveruleikanum. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Starfsmenn skatteftirlits New York eru að íhuga að hefja opinbera rannsókn á meintum skattsvikum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á árum áður. Verið er að skoða rannsókn New York Times þar sem því er haldið fram að Trump og faðir hans hafi beitt ýmsum ráðum til að koma rúmum 413 milljónum dala úr sjóðum Fred til sonarins, án þess að greiða rétta skatta. Í frétt NYT segir að nokkur af þeim ráðum séu hrein og bein skattsvik.Sjá einnig: Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds TrumpTalsmaður áðurnefndar stofnunnar segir að málið sé til skoðunar og verið sé að meta mögulegar rannsóknir. Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað á nýjan leik eftir því að Trump opinberi skattaskýrslur sínar, sem hann hefur staðfastlega neitað að gera, þvert á fordæmi forvera sinna. Washington Post hefur eftir þingmanninum Richard J. Durbin að hann hefði ávalt vitað að það væri góð ástæða fyrir því að Trump hefði ekki birt skattaskýrslur sínar.Nái Demókratar stjórn á fulltrúadeild þingsins í nóvember, eins og útlit er fyrir, gætu þeir tekið fjármál forsetans fyrir í rannsókn þingnefndar. „Við verðum að sjá skattaskýrslur Trump og komast að því hve djúpt glæpir hans ná,“ sagði Bill Pascrell. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gær segir að Ríkisskattstjóri Bandaríkjanna hefði fyrir löngu síðan gefið grænt ljós á „viðskiptin“ sem NYT fjallaði um og að fréttin gefi ekki rétta mynd af raunveruleikanum.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira