Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 12:00 KSÍ fékk mikla peninga frá FIFA vegna HM og aðildarfélögin fá að njóta góðs af því. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Íslenska sambandið fékk mikinn pening vegna árangurs íslenska karlalandsliðsins sem vann sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í sögunni. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna en upphæðin var ákveðin á síðasta ársþingi KSÍ sem fram fór 10. febrúar síðastliðinn. Stjórn KSÍ hefur nú ákveðið hvernig greiðslurnar skiptast á milli aðildarfélaga og segir frá skiptingunni á heimasíðu sinni. Framlag til aðildarfélaga byggist fyrst og fremst á stöðu meistaraflokks karla og kvenna í deildum síðastliðin tvö ár eða árin 2017 og 2018. Við úthlutun eftir EM 2016 var miðað við árin 2014 til 2016. Félögunum er skipt upp í tvo flokka. Annars vegar félög í deildarkeppni, sem eru með unglingastarf og hins vegar félög sem ekki standa fyrir barna- og unglingastarfi. Félögin með unglingastarf, sem eru alls 47, fá liðlega 198,5 milljónir króna sem skiptast eftir gefnum stigum sem miðast við stöðu í deildum á áðurnefndu tímabili. Félögum án unglingastarfs, sem eru 30, er úthlutað alls tæplega 1,7 milljónum króna. Aðferðafræðin er því sambærileg því sem viðhöfð var árið 2016. Sjö félög fá hæstu upphæðina eða 7.586.191 milljónir. Þau eru Breiðablik, FH, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Grindavík. „Þeir fjármunir sem nú skila sér til knattspyrnufélaga á Íslandi skipta aðildarfélögin verulegu máli. Stjórn KSÍ væntir þess að þeim verði ráðstafað til verkefna sem skili bættu starfi til lengri tíma,“ segir meðal annars í frétt á heimasíðu KSÍ en skiptingin til félaganna er annars eftirfarandi.HM framlag til aðildarfélaga KSÍ: Breiðablik | 7.586.191 FH | 7.586.191 ÍBV | 7.586.191 KR | 7.586.191 Stjarnan | 7.586.191 Valur | 7.586.191 Grindavík | 7.586.191 Fylkir | 6.729.095 Selfoss | 6.319.874 ÍA | 6.319.874 Haukar | 6.319.874 Keflavík | 6.319.874 KA | 6.319.847 Fjölnir | 6.319.874 Víkingur R. | 6.115.264 Þróttur R. | 5.910.653 ÍR | 5.910.653 Þór Akureyri | 5.501.432 Víkingur Ólafsvík | 5.501.432 HK | 5.296.821 Fram | 4.887.600 Leiknir R. | 4.273.769 Grótta | 3.682.990 Magni | 3.864.548 Njarðvík | 3.864.548 Sindri | 3.682.990 Tindastóll | 3.682.990 Völsungur | 3.273.769 Leiknir F. | 3.134.634 Afturelding | 3.069.158 Höttur | 2.725.412 Fjarðarbyggð | 2.725.412 Huginn | 2.455.327 Vestri | 2.455.327 Einherji | 2.455.327 Víðir | 2.455.327 Þróttur V. | 2.046.105 KF | 1.636.884 Dalvík/Reynir | 1.636.884 Álftanes | 1.636.884 Ægir | 1.636.884 Reynir S. | 1.227.663 KFR | 818.442 Snæfell/UDN | 818.442 Skallagrímur | 818.442 Kormákur/Hvöt | 818.442 Hamar | 818.442 Félög án barna- og unglingastarfs, 30 félög, fá samtals 1,7 milljónir króna, eða 56.000.- hvert félag. HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Íslenska sambandið fékk mikinn pening vegna árangurs íslenska karlalandsliðsins sem vann sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í sögunni. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna en upphæðin var ákveðin á síðasta ársþingi KSÍ sem fram fór 10. febrúar síðastliðinn. Stjórn KSÍ hefur nú ákveðið hvernig greiðslurnar skiptast á milli aðildarfélaga og segir frá skiptingunni á heimasíðu sinni. Framlag til aðildarfélaga byggist fyrst og fremst á stöðu meistaraflokks karla og kvenna í deildum síðastliðin tvö ár eða árin 2017 og 2018. Við úthlutun eftir EM 2016 var miðað við árin 2014 til 2016. Félögunum er skipt upp í tvo flokka. Annars vegar félög í deildarkeppni, sem eru með unglingastarf og hins vegar félög sem ekki standa fyrir barna- og unglingastarfi. Félögin með unglingastarf, sem eru alls 47, fá liðlega 198,5 milljónir króna sem skiptast eftir gefnum stigum sem miðast við stöðu í deildum á áðurnefndu tímabili. Félögum án unglingastarfs, sem eru 30, er úthlutað alls tæplega 1,7 milljónum króna. Aðferðafræðin er því sambærileg því sem viðhöfð var árið 2016. Sjö félög fá hæstu upphæðina eða 7.586.191 milljónir. Þau eru Breiðablik, FH, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Grindavík. „Þeir fjármunir sem nú skila sér til knattspyrnufélaga á Íslandi skipta aðildarfélögin verulegu máli. Stjórn KSÍ væntir þess að þeim verði ráðstafað til verkefna sem skili bættu starfi til lengri tíma,“ segir meðal annars í frétt á heimasíðu KSÍ en skiptingin til félaganna er annars eftirfarandi.HM framlag til aðildarfélaga KSÍ: Breiðablik | 7.586.191 FH | 7.586.191 ÍBV | 7.586.191 KR | 7.586.191 Stjarnan | 7.586.191 Valur | 7.586.191 Grindavík | 7.586.191 Fylkir | 6.729.095 Selfoss | 6.319.874 ÍA | 6.319.874 Haukar | 6.319.874 Keflavík | 6.319.874 KA | 6.319.847 Fjölnir | 6.319.874 Víkingur R. | 6.115.264 Þróttur R. | 5.910.653 ÍR | 5.910.653 Þór Akureyri | 5.501.432 Víkingur Ólafsvík | 5.501.432 HK | 5.296.821 Fram | 4.887.600 Leiknir R. | 4.273.769 Grótta | 3.682.990 Magni | 3.864.548 Njarðvík | 3.864.548 Sindri | 3.682.990 Tindastóll | 3.682.990 Völsungur | 3.273.769 Leiknir F. | 3.134.634 Afturelding | 3.069.158 Höttur | 2.725.412 Fjarðarbyggð | 2.725.412 Huginn | 2.455.327 Vestri | 2.455.327 Einherji | 2.455.327 Víðir | 2.455.327 Þróttur V. | 2.046.105 KF | 1.636.884 Dalvík/Reynir | 1.636.884 Álftanes | 1.636.884 Ægir | 1.636.884 Reynir S. | 1.227.663 KFR | 818.442 Snæfell/UDN | 818.442 Skallagrímur | 818.442 Kormákur/Hvöt | 818.442 Hamar | 818.442 Félög án barna- og unglingastarfs, 30 félög, fá samtals 1,7 milljónir króna, eða 56.000.- hvert félag.
HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn