Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2018 10:30 Franklin er ein besta söngkona sögunnar. vísir/samsett Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn fyrir alvöru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtán ára í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljónir platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: I Say A Little Prayer, (You Make Me Feel Like) A Natural Woman og Son of a Preacher Man.Esquire hefur nú tekið saman tíu bestu flutninga Franklin í sögunni. Vel mætti fullyrða að fáir hafi komist með tærnar þar sem Aretha hafði hælana þegar kom að því að koma fram. Umræddir flutningar eru vægast sagt ólíkir og má sjá Franklin koma fram í kirkju fyrir fimmtíu árum þar til að hún söng fyrir forsetahjónin fyrir þremur árum. Hér að neðan má sjá yfirferð Esquire þar sem Franklin er minnst á fallegan hátt. AMAZING GRACE ÁRIÐ 1972(YOU MAKE ME FEEL LIKE A) NATURAL WOMAN ÁRIÐ 2015NESSUN DORMA, GRAMMY VERÐLAUNIN ÁRIÐ 1998TAKE MY HAND PRECIOUS LORD Í JARÐAFÖR FÖÐUR FRANKLIN ÁRIÐ 1984MY COUNTRY 'TIS OF THEE Í EMBÆTTISTÖKU BARACK OBAMA ÁRIÐ 2009I DREAMED A DREAM Í EMBÆTTISTÖKU BILL CLINTON ÁRIÐ 1994(I CAN'T GET NO) SATISFACTION Í AMSTERDAM ÁRIÐ 1968SAY A LITTLE PRAYER ÁRIÐ 1970RESPECT Í FRAKKLANDI ÁRIÐ 1967BRIDGE OVER TROUBLED WATER ÁRIÐ 1971 Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn fyrir alvöru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtán ára í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljónir platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: I Say A Little Prayer, (You Make Me Feel Like) A Natural Woman og Son of a Preacher Man.Esquire hefur nú tekið saman tíu bestu flutninga Franklin í sögunni. Vel mætti fullyrða að fáir hafi komist með tærnar þar sem Aretha hafði hælana þegar kom að því að koma fram. Umræddir flutningar eru vægast sagt ólíkir og má sjá Franklin koma fram í kirkju fyrir fimmtíu árum þar til að hún söng fyrir forsetahjónin fyrir þremur árum. Hér að neðan má sjá yfirferð Esquire þar sem Franklin er minnst á fallegan hátt. AMAZING GRACE ÁRIÐ 1972(YOU MAKE ME FEEL LIKE A) NATURAL WOMAN ÁRIÐ 2015NESSUN DORMA, GRAMMY VERÐLAUNIN ÁRIÐ 1998TAKE MY HAND PRECIOUS LORD Í JARÐAFÖR FÖÐUR FRANKLIN ÁRIÐ 1984MY COUNTRY 'TIS OF THEE Í EMBÆTTISTÖKU BARACK OBAMA ÁRIÐ 2009I DREAMED A DREAM Í EMBÆTTISTÖKU BILL CLINTON ÁRIÐ 1994(I CAN'T GET NO) SATISFACTION Í AMSTERDAM ÁRIÐ 1968SAY A LITTLE PRAYER ÁRIÐ 1970RESPECT Í FRAKKLANDI ÁRIÐ 1967BRIDGE OVER TROUBLED WATER ÁRIÐ 1971
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30
Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17