Sigurður ráðinn framkvæmdastjóri Basko og Árni hættir sem forstjóri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júlí 2018 15:37 Sigurður Karlsson. Mynd/Aðsend Sigurður Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Basko og þá mun Árni Pétur Jónsson láta af störfum sem forstjóri Basko. Basko og Samkaup hafa undirritað kaupsamning um kaup Samkaupa á 14 verslunum. Kaupsamningurinn er háður ákveðnum fyrirvörum meðal annars um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í tilkynningu frá Basko segir að samhliða þessum breytingum láti Árni Pétur af störfum en hann verði áfram hluthafí félaginu auk þess að mun gegna starfi stjórnarformanns Eldum Rétt ehf. sem er dótturfélag Basko. Sigurður, hinn nýji framkvæmdastjóri, er með MBA gráðu frá Háskóla Ísland og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess frá árinu 2000, en frá árinu 2015 hefur hann gengt stöðu framkvæmdastjóra matvörusviðs. „Sigurður hefur starfað lengi hjá fyrirtækinu og þekkir innviði þess betur en flestir. Hann er öflugur leiðtogi, með stjórnunarreynslu og víðtæka þekkingu á matvörumarkaðinum. Það ríkir mikil ánægja með ráðninguna og væntum við mikils af samstarfinu við hann," er haft eftir Steinari Helgasyni, stjórnarformanni Basko. Basko rekur samtals 42 útsölustaði undir merkjum 10-11, Iceland, Inspired By Iceland, Háskólabúðin, Kvosin, Bad Boys og Dunkin´Donuts. Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00 Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00 Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39 Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Sigurður Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Basko og þá mun Árni Pétur Jónsson láta af störfum sem forstjóri Basko. Basko og Samkaup hafa undirritað kaupsamning um kaup Samkaupa á 14 verslunum. Kaupsamningurinn er háður ákveðnum fyrirvörum meðal annars um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í tilkynningu frá Basko segir að samhliða þessum breytingum láti Árni Pétur af störfum en hann verði áfram hluthafí félaginu auk þess að mun gegna starfi stjórnarformanns Eldum Rétt ehf. sem er dótturfélag Basko. Sigurður, hinn nýji framkvæmdastjóri, er með MBA gráðu frá Háskóla Ísland og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess frá árinu 2000, en frá árinu 2015 hefur hann gengt stöðu framkvæmdastjóra matvörusviðs. „Sigurður hefur starfað lengi hjá fyrirtækinu og þekkir innviði þess betur en flestir. Hann er öflugur leiðtogi, með stjórnunarreynslu og víðtæka þekkingu á matvörumarkaðinum. Það ríkir mikil ánægja með ráðninguna og væntum við mikils af samstarfinu við hann," er haft eftir Steinari Helgasyni, stjórnarformanni Basko. Basko rekur samtals 42 útsölustaði undir merkjum 10-11, Iceland, Inspired By Iceland, Háskólabúðin, Kvosin, Bad Boys og Dunkin´Donuts.
Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00 Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00 Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39 Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00
Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00
Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39