Helgi Björns sextugur og frumflutti glænýtt lag Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 16:10 Helgi Björns leikur á als oddi nú er hann siglir inn í sjötugsaldurinn. fréttablaðið/anton brink Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson, betur þekktur sem Helgi Björns eða jafnvel Holy B, fagnar sextugsafmæli sínu í dag, 10. júlí. Í tilefni þess frumflutti afmælisbarnið glænýtt lag, Dönsum á húsþökum, á Bylgjunni í morgun. Helgi, sem er Íslendingum flestum kunnur fyrir langan og farsælan tónlistarferil, kíkti í hljóðverið til Ívars Guðmundssonar og ræddi þar hækkandi aldur, tónlistina og nýja lagið. „Ég er ekkert að kippa mér upp við þetta. Það er bara einn dagur í viðbót sem maður þræðir upp á perlufesti lífsins og maður hefur gaman af þessu,“ sagði Helgi, inntur eftir því hvort hann hygðist halda sérstaklega upp á afmælisárið sem nú fer í hönd. Hann sagðist þó hafa ákveðið að verðlauna sig í dag, á sjálfan afmælisdaginn, með útgáfu nýja lagsins. Þá verður blásið til afmælistónleika í Laugardalshöll í haust, nánar tiltekið þann 8. september næstkomandi. „Þar ætla ég að tjalda öllu til og það verður mikið í lagt.“ Spjall Helga og Ívars má hlusta á í spilaranum hér að neðan. Hið nýútgefna lag, Dönsum á húsþökum, hefst á mínútu 5:28. Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30 Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson, betur þekktur sem Helgi Björns eða jafnvel Holy B, fagnar sextugsafmæli sínu í dag, 10. júlí. Í tilefni þess frumflutti afmælisbarnið glænýtt lag, Dönsum á húsþökum, á Bylgjunni í morgun. Helgi, sem er Íslendingum flestum kunnur fyrir langan og farsælan tónlistarferil, kíkti í hljóðverið til Ívars Guðmundssonar og ræddi þar hækkandi aldur, tónlistina og nýja lagið. „Ég er ekkert að kippa mér upp við þetta. Það er bara einn dagur í viðbót sem maður þræðir upp á perlufesti lífsins og maður hefur gaman af þessu,“ sagði Helgi, inntur eftir því hvort hann hygðist halda sérstaklega upp á afmælisárið sem nú fer í hönd. Hann sagðist þó hafa ákveðið að verðlauna sig í dag, á sjálfan afmælisdaginn, með útgáfu nýja lagsins. Þá verður blásið til afmælistónleika í Laugardalshöll í haust, nánar tiltekið þann 8. september næstkomandi. „Þar ætla ég að tjalda öllu til og það verður mikið í lagt.“ Spjall Helga og Ívars má hlusta á í spilaranum hér að neðan. Hið nýútgefna lag, Dönsum á húsþökum, hefst á mínútu 5:28.
Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30 Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30
Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30
Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15