Hitamet sumarsins slegið í Reykjavík: 14,2 gráður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. júlí 2018 12:14 Ófáar fréttir hafa verið sagðar af áhyggjum borgarbúa yfir sólarleysi, en íbúar á Norðausturlandinu hafa verið heldur heppnari. Í morgun var slegið hitamet í Reykjavík þar sem mældust heilar 14,2 gráður. Hæstur hafði hitinn mælst 13,4 stig í borginni. Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að frá og með morgundeginum muni birta til í flestum landshlutum. Þó sé ekki tímabært að henda regnhlífinni þar sem búist er við rigningu á öllu landinu á föstudag. „Í næstu viku er spáð hæglætisveðri á öllu landinu. Þá er útlit fyrir að það verði væta til að byrja með á Norðausturlandinu á mánudag. Svo verður hægviðri og bjart með köflum. Það ætti að sjást til sólar í flestum landshlutum frá þriðjudegi og fram á fimmtudag. Svo er útlit fyrir rigningu á öllu landinu á föstudag,“ segir Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Þá eru veðurfregnirnar sérstaklega ánægjulegar fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu að því leyti að minna verður um lægðargang. „Útlit er fyrir að það verði bjart og fallegt veður á höfuðborgarsvæðinu frá og með morgundeginum og fram eftir viku. Þá gæti orðið hlýtt í innsveitum, sérstaklega þar sem er skjól,“ segir Elín Björk. Þó segir hún ekki útlit fyrir miklar breytingar, en ólíklegt er að ný hitamet verði slegin á höfuðborgarsvæðinu. Þó mun sjást til sólar sem gleðja muni eflaust ófáa borgarbúa. „Það er ekki útlit fyrir stórar breytingar. Við sjáum ekki fram á mjög hlýtt loft yfir landinu. En það er vissulega minna um lægðargang í spánum núna næstu vikur en verið hefur,“ segir Elín Björk. Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Ófáar fréttir hafa verið sagðar af áhyggjum borgarbúa yfir sólarleysi, en íbúar á Norðausturlandinu hafa verið heldur heppnari. Í morgun var slegið hitamet í Reykjavík þar sem mældust heilar 14,2 gráður. Hæstur hafði hitinn mælst 13,4 stig í borginni. Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að frá og með morgundeginum muni birta til í flestum landshlutum. Þó sé ekki tímabært að henda regnhlífinni þar sem búist er við rigningu á öllu landinu á föstudag. „Í næstu viku er spáð hæglætisveðri á öllu landinu. Þá er útlit fyrir að það verði væta til að byrja með á Norðausturlandinu á mánudag. Svo verður hægviðri og bjart með köflum. Það ætti að sjást til sólar í flestum landshlutum frá þriðjudegi og fram á fimmtudag. Svo er útlit fyrir rigningu á öllu landinu á föstudag,“ segir Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Þá eru veðurfregnirnar sérstaklega ánægjulegar fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu að því leyti að minna verður um lægðargang. „Útlit er fyrir að það verði bjart og fallegt veður á höfuðborgarsvæðinu frá og með morgundeginum og fram eftir viku. Þá gæti orðið hlýtt í innsveitum, sérstaklega þar sem er skjól,“ segir Elín Björk. Þó segir hún ekki útlit fyrir miklar breytingar, en ólíklegt er að ný hitamet verði slegin á höfuðborgarsvæðinu. Þó mun sjást til sólar sem gleðja muni eflaust ófáa borgarbúa. „Það er ekki útlit fyrir stórar breytingar. Við sjáum ekki fram á mjög hlýtt loft yfir landinu. En það er vissulega minna um lægðargang í spánum núna næstu vikur en verið hefur,“ segir Elín Björk.
Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15