Rapparinn Smoke Dawg skotinn til bana Bergþór Másson skrifar 1. júlí 2018 16:22 Smoke Dawg, sem lést 21 árs. Nike Kanadíski rapparinn Smoke Dawg var myrtur í skotárás í dagsbirtu í Toronto, Kanada í gær. Lögregla Toronto segir að skotum hafi verið hleypt af laugardagskvöldið í Entertainment hverfi Torontoborgar sem leiddi til þess að þrjú alvarlega særð fórnarlömb voru flutt með hraði á spítala og var Smoke Dawg einn þeirra. Kanadíska skáldið, Mustafa The Poet, staðfestir hér á Twitter síðu sinni að rapparinn Smoke Dawg sé látinn.Smokey is gone, may our prayers follow him to heaven— Mustafa (@MustafaThePoet) July 1, 2018 Smoke Dawg var 21 árs gamall. Hann hafði getið sér gott orð fyrir frumlegan stíl og spilað stórt hlutverk í nýju rappsenu Toronto. Smoke Dawg og kanadíska stórstjarnan Drake voru hinir mestu mátar og kom hann meðal annars fram á Evróputúr Drakes í fyrra.Drake minnist látna rapparans Smoke Dawg.Skjáskot / InstagramSamstarf Smoke Dawg og breska rapparans Skepta má heyra hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kanadíski rapparinn Smoke Dawg var myrtur í skotárás í dagsbirtu í Toronto, Kanada í gær. Lögregla Toronto segir að skotum hafi verið hleypt af laugardagskvöldið í Entertainment hverfi Torontoborgar sem leiddi til þess að þrjú alvarlega særð fórnarlömb voru flutt með hraði á spítala og var Smoke Dawg einn þeirra. Kanadíska skáldið, Mustafa The Poet, staðfestir hér á Twitter síðu sinni að rapparinn Smoke Dawg sé látinn.Smokey is gone, may our prayers follow him to heaven— Mustafa (@MustafaThePoet) July 1, 2018 Smoke Dawg var 21 árs gamall. Hann hafði getið sér gott orð fyrir frumlegan stíl og spilað stórt hlutverk í nýju rappsenu Toronto. Smoke Dawg og kanadíska stórstjarnan Drake voru hinir mestu mátar og kom hann meðal annars fram á Evróputúr Drakes í fyrra.Drake minnist látna rapparans Smoke Dawg.Skjáskot / InstagramSamstarf Smoke Dawg og breska rapparans Skepta má heyra hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54
Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“