Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 15:00 Simona Halep. Vísir/Getty Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum Tennis Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum
Tennis Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira