Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2018 12:22 Abbott stofnaði sveitina Hellyeah eftir að bróðir hans var myrtur á tónleikum árið 2005. Vísir/Getty Vinnie Paul, trommuleikari og annar stofnenda þungarokkssveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Sveitin tilkynnti um andlát hans á Facebook-síðu sinni í dag en ekki kom fram hvert banamein hans var. Paul hét réttu nafni Vincent Paul Abbott. Hann stofnaði Pantera árið 1981 ásamt bróður sínum „Dimebag“ Darrell Abbott. Sveitin hlaut fjórar tilnefningar til Grammy-verðlauna á ferlinum en hún lagði upp laupana árið 2003. Bræðurnir stofnuðu saman hljómsveitina Damageplan árið 2004. Það var á tónleikum þeirrar sveitar sem byssumaður skaut Darrell Abbott og þrjá aðra til bana árið 2005. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Vinnie Paul, trommuleikari og annar stofnenda þungarokkssveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Sveitin tilkynnti um andlát hans á Facebook-síðu sinni í dag en ekki kom fram hvert banamein hans var. Paul hét réttu nafni Vincent Paul Abbott. Hann stofnaði Pantera árið 1981 ásamt bróður sínum „Dimebag“ Darrell Abbott. Sveitin hlaut fjórar tilnefningar til Grammy-verðlauna á ferlinum en hún lagði upp laupana árið 2003. Bræðurnir stofnuðu saman hljómsveitina Damageplan árið 2004. Það var á tónleikum þeirrar sveitar sem byssumaður skaut Darrell Abbott og þrjá aðra til bana árið 2005.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“