XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2018 15:00 Úr nýju myndbandi XXXTentacion. Skjáskot/Youtube Nýtt tónlistarmyndband rapparans XXXTentacion, sem var myrtur þann 18. júní síðastliðinn, kom út í dag. Myndbandið er nokkuð óhugnanlegt, sérstaklega í ljósi þess að XXXTentacion er nú látinn, en í því sést rapparinn mæta í sína eigin jarðarför, glíma við eigið lík og verður „gamla sjálfinu“ að endingu að bana, eins og segir í skjátextum myndbandsins. Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiMyndbandið er gefið út við lagið SAD!, sem skaust í efsta sæti vinsældarlista í Bandaríkjunum eftir að fréttir bárust af andláti rapparans. Í frétt Vulture segir að XXXTentacion hafi sjálfur skrifað handritið að myndbandinu en hann ræddi ætíð opinskátt um baráttu sína við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir. XXXTentacion var tvítugur þegar hann var skotinn til bana í síðustu viku og fjöldi fólks lagði leið sína í minningarathöfn hans í gær. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið og þá er tveggja manna, sem grunaðir eru um aðild að málinu, enn leitað. Utan tónlistarferilsins er XXXTentacion helst minnst fyrir gróft ofbeldi sem fyrrverandi kærasta hans sakaði hann um að hafa beitt sig.Myndbandið við lagið SAD! má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nýtt tónlistarmyndband rapparans XXXTentacion, sem var myrtur þann 18. júní síðastliðinn, kom út í dag. Myndbandið er nokkuð óhugnanlegt, sérstaklega í ljósi þess að XXXTentacion er nú látinn, en í því sést rapparinn mæta í sína eigin jarðarför, glíma við eigið lík og verður „gamla sjálfinu“ að endingu að bana, eins og segir í skjátextum myndbandsins. Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiMyndbandið er gefið út við lagið SAD!, sem skaust í efsta sæti vinsældarlista í Bandaríkjunum eftir að fréttir bárust af andláti rapparans. Í frétt Vulture segir að XXXTentacion hafi sjálfur skrifað handritið að myndbandinu en hann ræddi ætíð opinskátt um baráttu sína við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir. XXXTentacion var tvítugur þegar hann var skotinn til bana í síðustu viku og fjöldi fólks lagði leið sína í minningarathöfn hans í gær. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið og þá er tveggja manna, sem grunaðir eru um aðild að málinu, enn leitað. Utan tónlistarferilsins er XXXTentacion helst minnst fyrir gróft ofbeldi sem fyrrverandi kærasta hans sakaði hann um að hafa beitt sig.Myndbandið við lagið SAD! má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27
Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43
Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“