Ateria vann Músíktilraunir Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 23:28 Hljómsveitin Ateria skipuð Ásu, Eir og Fönn er sigurvegari Músíktilrauna 2018. Músíktilraunir Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar
Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“