Líkir þeim sem sakað hafa Weinstein um ofbeldi við vændiskonur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2018 18:04 Dmitry Peskov er talsmaður Rússlandsforseta. Vísir/AFP Talsmaður Vladimir Putin, forseta Rússlands, hefur líkt þeim Hollywood-stjörnum sem sakað hafa Harvey Weinstein um kynferðislegt ofbeldi og áreitni við vændiskonur. Hann segir að þær hefðu átt að stíga fram fyrr. Dimitry Peskov er talsmaður Putin og lét hann ummælin falla á umræðufundi sem haldinn var í Moskvuháskóla. Var Peskov spurður út í mál rússneska þingmannsins Leonid Slutsky sem stendur frammi fyrir svipuðum ásökunum og Weinstein í Rússlandi. Sagði Peskov að ásakanirnar á hendur Slutsky væru sannar hefðu konurnar sem sakað hafa hann um kynferðislega áreitni að stíga fram mun fyrr. Taldi hann mögulegt að konurnar hafi stigið fram nú vegna þess að það væri „í tísku“ vegna umræðu um Weinstein. Sagði hann einnig að mál Slutsky minnti sig mjög á mál Weinstein og lét Petkov vændiskonuummælin falla er hann ræddi um Weinstein. „Kannski er hann drullusokkur en engin af þeim fór til lögreglu og sagði „Weinstein nauðgaði mér.“ Nei, þær vilja tíu milljónir dollara. Hvað kallar maður konu sem sefur hjá manni fyrir tíu milljónir dollara? Kannski er þetta gróft hjá mér en það er vændiskona,“ sagði Petkov. Yfir 50 konur hafa stigið fram og sakað Weinsein um ýmis brot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar, en meðal þeirra sem sakað hafa Weinstein um brotin eru leikkonurnar Rose McGowan, Ashley Judd og Mira Sorvino. Weinstein er einnig sagður hafa komið upp umfangsmikilli starfsemi til þess að koma í veg fyrir að konurnar myndu stíga fram og greina frá ásökununum. Mál Harvey Weinstein Rússland Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 New York ríki kærir fyrirtæki Weinstein Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi og áreitni í garð fjölda kvenna síðustu misseri, þar á meðal þekktra leikkvenna. 11. febrúar 2018 22:42 Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. 26. febrúar 2018 08:36 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Talsmaður Vladimir Putin, forseta Rússlands, hefur líkt þeim Hollywood-stjörnum sem sakað hafa Harvey Weinstein um kynferðislegt ofbeldi og áreitni við vændiskonur. Hann segir að þær hefðu átt að stíga fram fyrr. Dimitry Peskov er talsmaður Putin og lét hann ummælin falla á umræðufundi sem haldinn var í Moskvuháskóla. Var Peskov spurður út í mál rússneska þingmannsins Leonid Slutsky sem stendur frammi fyrir svipuðum ásökunum og Weinstein í Rússlandi. Sagði Peskov að ásakanirnar á hendur Slutsky væru sannar hefðu konurnar sem sakað hafa hann um kynferðislega áreitni að stíga fram mun fyrr. Taldi hann mögulegt að konurnar hafi stigið fram nú vegna þess að það væri „í tísku“ vegna umræðu um Weinstein. Sagði hann einnig að mál Slutsky minnti sig mjög á mál Weinstein og lét Petkov vændiskonuummælin falla er hann ræddi um Weinstein. „Kannski er hann drullusokkur en engin af þeim fór til lögreglu og sagði „Weinstein nauðgaði mér.“ Nei, þær vilja tíu milljónir dollara. Hvað kallar maður konu sem sefur hjá manni fyrir tíu milljónir dollara? Kannski er þetta gróft hjá mér en það er vændiskona,“ sagði Petkov. Yfir 50 konur hafa stigið fram og sakað Weinsein um ýmis brot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar, en meðal þeirra sem sakað hafa Weinstein um brotin eru leikkonurnar Rose McGowan, Ashley Judd og Mira Sorvino. Weinstein er einnig sagður hafa komið upp umfangsmikilli starfsemi til þess að koma í veg fyrir að konurnar myndu stíga fram og greina frá ásökununum.
Mál Harvey Weinstein Rússland Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 New York ríki kærir fyrirtæki Weinstein Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi og áreitni í garð fjölda kvenna síðustu misseri, þar á meðal þekktra leikkvenna. 11. febrúar 2018 22:42 Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. 26. febrúar 2018 08:36 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45
New York ríki kærir fyrirtæki Weinstein Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi og áreitni í garð fjölda kvenna síðustu misseri, þar á meðal þekktra leikkvenna. 11. febrúar 2018 22:42
Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. 26. febrúar 2018 08:36