Íslensk áhrif á Óskarnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. mars 2018 05:47 Þennan bolta þekkja allir aðdáendur Leikfangasögu Skjáskot Tveir eigenda íslenska framleiðslufyrirtækisins SKOT Productions stóðu að baki þremur stuttum auglýsingum sem sýndar voru í útsendingarhléum Óskarsverðlaunanna, er fram fóru í gærkvöldi. Auglýsingarnar eru fyrir Toy Story Land sem stórfyrirtækin Disney og Pixar standa að. Um er að ræða skemmtigarð sem mun opna í sumar, sem hluti af hinum víðfræga Disneygarði í Flórída. Eins og nafnið gefur til kynna munu tæki garðsins og skreytingar hans byggja alfarið á hinum sívinsæla Leikfangasögubálki. Í auglýsingunum þremur má sjá bolta rúlla í gegnum bandarískar borgir og fallegt landslag áður en hann og leikfangahundurinn Slinkur koma á áfangastað í Toy Story Land. Auglýsingarnar má sjá hér að neðan en með leikstjórn þeirra fóru Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Nánari upplýsingar um garðinn má nálgast á vef Entertainment Weekly. The #FollowTheBall has arrived @WaltDisneyWorld, but the fun has only just begun. Get ready to #PlayBig at Toy Story Land, opening this summer! https://t.co/r8RUd0Hfn2 pic.twitter.com/3DtQeMRlTR— Walt Disney World (@WaltDisneyWorld) March 5, 2018 Get ready to shrink down to the size of a toy and play big. But for now...#FollowTheBall pic.twitter.com/jXXNbLJ3cQ— Walt Disney World (@WaltDisneyWorld) March 5, 2018 Óskarinn Tengdar fréttir Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 11:00 Handtekinn grunaður um að hafa stolið Óskarsstyttu Frances McDormand Terry Bryant, 47 ára gamall maður, var handtekinn í morgun grunaður um að hafa stolið Óskarsverðlaunastyttu leikkonunnar Frances McDormand. 5. mars 2018 22:15 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Tveir eigenda íslenska framleiðslufyrirtækisins SKOT Productions stóðu að baki þremur stuttum auglýsingum sem sýndar voru í útsendingarhléum Óskarsverðlaunanna, er fram fóru í gærkvöldi. Auglýsingarnar eru fyrir Toy Story Land sem stórfyrirtækin Disney og Pixar standa að. Um er að ræða skemmtigarð sem mun opna í sumar, sem hluti af hinum víðfræga Disneygarði í Flórída. Eins og nafnið gefur til kynna munu tæki garðsins og skreytingar hans byggja alfarið á hinum sívinsæla Leikfangasögubálki. Í auglýsingunum þremur má sjá bolta rúlla í gegnum bandarískar borgir og fallegt landslag áður en hann og leikfangahundurinn Slinkur koma á áfangastað í Toy Story Land. Auglýsingarnar má sjá hér að neðan en með leikstjórn þeirra fóru Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Nánari upplýsingar um garðinn má nálgast á vef Entertainment Weekly. The #FollowTheBall has arrived @WaltDisneyWorld, but the fun has only just begun. Get ready to #PlayBig at Toy Story Land, opening this summer! https://t.co/r8RUd0Hfn2 pic.twitter.com/3DtQeMRlTR— Walt Disney World (@WaltDisneyWorld) March 5, 2018 Get ready to shrink down to the size of a toy and play big. But for now...#FollowTheBall pic.twitter.com/jXXNbLJ3cQ— Walt Disney World (@WaltDisneyWorld) March 5, 2018
Óskarinn Tengdar fréttir Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 11:00 Handtekinn grunaður um að hafa stolið Óskarsstyttu Frances McDormand Terry Bryant, 47 ára gamall maður, var handtekinn í morgun grunaður um að hafa stolið Óskarsverðlaunastyttu leikkonunnar Frances McDormand. 5. mars 2018 22:15 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 11:00
Handtekinn grunaður um að hafa stolið Óskarsstyttu Frances McDormand Terry Bryant, 47 ára gamall maður, var handtekinn í morgun grunaður um að hafa stolið Óskarsverðlaunastyttu leikkonunnar Frances McDormand. 5. mars 2018 22:15
Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15