Fyrstu listamennirnir sem koma fram á LungA tilkynntir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2018 16:30 Frá Lunga hátíðinni síðasta sumar. LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20.-21. júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28. febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði. Tónleikarnir verða veglegir í ár og spanna allt frá hágæða poppi, alþjóðlegu hip hoppi og artí elektroniku. Aðallistamaðurinn í ár kemur frá Bandaríkjunum og er engin önnur en hin valinkunna Princess Nokia, sem er þekkt fyrir líflega framkomu, framsækna og femíníska texta. Aðrir sem munu prýða hið íkoníska svið á Norðursíldar planinu á Seyðisfirði eru:Föstudagur:Páll Óskar Hjálmtýsson ásamt dönsurum VökLaugardagur:Princess Nokia Reykjavíkurdætur Soleima Alvia Islandia LungA hátíðin hefur verið haldin á Seyðisfirði hvert sumar í júlí síðan 2000 og er því ein af elstu hátíðum landsins. LungA byrjaði smátt en stækkar með hverju árinu sem líður og stendur orðið yfir í 11 daga með þéttri og metnaðarfullri alþjóðlegri dagskrá. Þema hátíðarinnar í ár er Kyn eða „Gender” og munu fyrirlestrar, gjörningar, kvikmyndasýningar og ýmislegt annað á hátíðinni þetta árið bera merki þess. Forsöluverð, einn dagur – 5900 kr. Forsöluverð, helgarpassi – 8900 kr. Einn dagur – 7900 kr. Helgarpassi – 10900 kr. Hér að neðan má sjá myndband með Princess Nokia. Enn á eftir að kynna til leiks fleiri listamenn sem koma fram á LungA. Tónlist Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20.-21. júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28. febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði. Tónleikarnir verða veglegir í ár og spanna allt frá hágæða poppi, alþjóðlegu hip hoppi og artí elektroniku. Aðallistamaðurinn í ár kemur frá Bandaríkjunum og er engin önnur en hin valinkunna Princess Nokia, sem er þekkt fyrir líflega framkomu, framsækna og femíníska texta. Aðrir sem munu prýða hið íkoníska svið á Norðursíldar planinu á Seyðisfirði eru:Föstudagur:Páll Óskar Hjálmtýsson ásamt dönsurum VökLaugardagur:Princess Nokia Reykjavíkurdætur Soleima Alvia Islandia LungA hátíðin hefur verið haldin á Seyðisfirði hvert sumar í júlí síðan 2000 og er því ein af elstu hátíðum landsins. LungA byrjaði smátt en stækkar með hverju árinu sem líður og stendur orðið yfir í 11 daga með þéttri og metnaðarfullri alþjóðlegri dagskrá. Þema hátíðarinnar í ár er Kyn eða „Gender” og munu fyrirlestrar, gjörningar, kvikmyndasýningar og ýmislegt annað á hátíðinni þetta árið bera merki þess. Forsöluverð, einn dagur – 5900 kr. Forsöluverð, helgarpassi – 8900 kr. Einn dagur – 7900 kr. Helgarpassi – 10900 kr. Hér að neðan má sjá myndband með Princess Nokia. Enn á eftir að kynna til leiks fleiri listamenn sem koma fram á LungA.
Tónlist Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“