Starfshópur um mætingu í Pepsi deildinni aðeins hist einu sinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. febrúar 2018 17:45 Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og framkvæmdastjóri Víkings R., var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi meðal annars um starfshóp vegna dræmrar mætingar á leiki í Pepsi deildinni síðasta sumar. „Við reyndum að stofna markaðsnefnd um það síðasta sumar, hún hittist einu sinni og svo búið,“ sagði Haraldur í Akraborginni á X-inu. „Nú eru bara tveir og hálfur mánuður í Íslandsmót, það er mjög stuttur tími.“Nefndin, eða svokallaður starfshópur, var stofnaður síðasta sumar og átti að finna lausnir við dræmri mætingu. Mætingin hefur verið á niðurleið í þó nokkurn tíma. Eftir tímabilið 2016 var ljost að mæting var á niðurleið og var tóninn gefinn strax eftir fyrstu umferð síðasta tímabils þegar 3000 áhorfendum munaði frá fyrstu umferð 2016. „Menn benda á margar skýringar; mikið af sjónvarpsútsendingum og verðið var umdeilt. Við erum búnir að vera með þetta í vinnslu hjá okkur. Til dæmis hugmyndir um passa sem gilda á alla leiki en til þess að það gangi upp þarf að útbúa á öllum völlum skanna sem geta lesið kortin svo þau hleypi bara einum manni inn en þú getir ekki rétt svo næsta manni kortið.“ KSÍ skipaði nefndina með Rúnar Vífil Arnarsson í forsvari og segir Haraldur að frumkvæðið verði að koma frá KSÍ, þeir séu með réttindin á öllum markaðsmálum. „Við höfðum miklar væntingar en við ætlum að koma þessu af stað aftur núna og þurfum að vinna mjög hratt.“ „Þetta er gott dæmi um það að grasrótin sé að gleymast og þetta er allt landsliðsmiðað, sem er einn af þeim hlutum sem við erum ósáttir með.“ Hann segir þó að ÍTF eigi líka sök að máli og taki ábyrgð á því. Ekki liggji fyrir ein einasta tillaga að úrbótum á mætingunni fyrir næsta tímabil en ÍTF vill fá nefndina saman eins fljótt og hægt er. Aðspurður hvort það kæmi til greina að lækka miðaverð þá sagði Haraldur það vera í höndum félaganna. Það var í handbók leikja hjá KSÍ að viðmiðið væri 2000 krónur á síðasta tímabili en Samkeppniseftirlitið taldi það vera brot á samkeppnislögum og því mun engin slík viðmiðun verða á nýju tímabili. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og framkvæmdastjóri Víkings R., var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi meðal annars um starfshóp vegna dræmrar mætingar á leiki í Pepsi deildinni síðasta sumar. „Við reyndum að stofna markaðsnefnd um það síðasta sumar, hún hittist einu sinni og svo búið,“ sagði Haraldur í Akraborginni á X-inu. „Nú eru bara tveir og hálfur mánuður í Íslandsmót, það er mjög stuttur tími.“Nefndin, eða svokallaður starfshópur, var stofnaður síðasta sumar og átti að finna lausnir við dræmri mætingu. Mætingin hefur verið á niðurleið í þó nokkurn tíma. Eftir tímabilið 2016 var ljost að mæting var á niðurleið og var tóninn gefinn strax eftir fyrstu umferð síðasta tímabils þegar 3000 áhorfendum munaði frá fyrstu umferð 2016. „Menn benda á margar skýringar; mikið af sjónvarpsútsendingum og verðið var umdeilt. Við erum búnir að vera með þetta í vinnslu hjá okkur. Til dæmis hugmyndir um passa sem gilda á alla leiki en til þess að það gangi upp þarf að útbúa á öllum völlum skanna sem geta lesið kortin svo þau hleypi bara einum manni inn en þú getir ekki rétt svo næsta manni kortið.“ KSÍ skipaði nefndina með Rúnar Vífil Arnarsson í forsvari og segir Haraldur að frumkvæðið verði að koma frá KSÍ, þeir séu með réttindin á öllum markaðsmálum. „Við höfðum miklar væntingar en við ætlum að koma þessu af stað aftur núna og þurfum að vinna mjög hratt.“ „Þetta er gott dæmi um það að grasrótin sé að gleymast og þetta er allt landsliðsmiðað, sem er einn af þeim hlutum sem við erum ósáttir með.“ Hann segir þó að ÍTF eigi líka sök að máli og taki ábyrgð á því. Ekki liggji fyrir ein einasta tillaga að úrbótum á mætingunni fyrir næsta tímabil en ÍTF vill fá nefndina saman eins fljótt og hægt er. Aðspurður hvort það kæmi til greina að lækka miðaverð þá sagði Haraldur það vera í höndum félaganna. Það var í handbók leikja hjá KSÍ að viðmiðið væri 2000 krónur á síðasta tímabili en Samkeppniseftirlitið taldi það vera brot á samkeppnislögum og því mun engin slík viðmiðun verða á nýju tímabili.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. 2. maí 2017 07:00