Vill koma vefnum á erlendan markað: „Tónlist er ein helsta landkynning okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2018 13:00 Steinar er eigandi Albumm.is. „Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“ Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
„Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“
Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira