Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika Benedikt Bóas skrifar 29. desember 2017 15:30 Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar. Vísir/Ernir „Ég hef alltaf viljað feta í fótspor Einars sem tónleikahaldari. Mér finnst þetta voðalega heillandi heimur og er sjálfur í tónlist og finnst skemmtilegt að vera í kringum hana,“ segir Haraldur Fannar Arngrímsson, en hann mun halda sína fyrstu tónleika á morgun þegar frábæru ári í íslensku rappi og hip hopi verður fagnað á Spot í Kópavogi. Haraldur er frændi Einars Bárðarssonar, sem stundum kallaður umboðsmaður Íslands. Vinsælustu rapplistamenn íslands koma fram og má þar nefna Herra Hnetusmjör og Birni en þeir félagar hafa átt nokkur stærstu lög ársins. Jói P og Króli mæta og þá mun Flóni stíga á svið og þess á milli mun Dj Egill Spegill halda uppi skjálftanum á gólfinu. Það er fyrirtæki Haraldar, BigHall viðburðir, sem standa að áramóta fagnaði raps og hip hops á Íslandi. „Þarna verður öllu tjaldað til og munu stærstu og skærustu rapparar íslands stíga á stokk og skemmta fólkinu,“ segir hann. Það er ríkt í þeim skemmtanagenið en Einar Bárðarsson er einhver þekktasti tónleikahaldari Íslands. Pabbi Haraldar er svo Addi Fannar úr Skítamóral en þeir eru einmitt með ball á Spot í kvöld. „Það er eitthvað skemmtanagen í okkur. Við erum þyrstir að skemmta okkur og skemmta landsmönnum einnig. Þeir pabbi og Einar hafa verið að hjálpa mér og gefa mér góð ráð en aðallega eru þetta er ég og Snorri Sævar félaginn minn.“ Bók um Einar hét Öll trixin í bókinni og því eðlilegt að spyrja frændann hvort hann sé búinn að fá það góð ráð að hann kunni öll trixin. „Það eru mörg trix að læra en þetta er allavega byrjunin. Ég er allavega að læra,“ segir hann og hlær. Miðaverð er 3000 krónur og er miðasala hafin á tix.is. Hægt verður að kaupa miða við hurðina ef húsrúm leyfir og er 18 ára aldurstakmark inn og að sjálfsögðu 20 ára aldurstakmark við barinn. Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Boðar síðustu tónleika IceGuys Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
„Ég hef alltaf viljað feta í fótspor Einars sem tónleikahaldari. Mér finnst þetta voðalega heillandi heimur og er sjálfur í tónlist og finnst skemmtilegt að vera í kringum hana,“ segir Haraldur Fannar Arngrímsson, en hann mun halda sína fyrstu tónleika á morgun þegar frábæru ári í íslensku rappi og hip hopi verður fagnað á Spot í Kópavogi. Haraldur er frændi Einars Bárðarssonar, sem stundum kallaður umboðsmaður Íslands. Vinsælustu rapplistamenn íslands koma fram og má þar nefna Herra Hnetusmjör og Birni en þeir félagar hafa átt nokkur stærstu lög ársins. Jói P og Króli mæta og þá mun Flóni stíga á svið og þess á milli mun Dj Egill Spegill halda uppi skjálftanum á gólfinu. Það er fyrirtæki Haraldar, BigHall viðburðir, sem standa að áramóta fagnaði raps og hip hops á Íslandi. „Þarna verður öllu tjaldað til og munu stærstu og skærustu rapparar íslands stíga á stokk og skemmta fólkinu,“ segir hann. Það er ríkt í þeim skemmtanagenið en Einar Bárðarsson er einhver þekktasti tónleikahaldari Íslands. Pabbi Haraldar er svo Addi Fannar úr Skítamóral en þeir eru einmitt með ball á Spot í kvöld. „Það er eitthvað skemmtanagen í okkur. Við erum þyrstir að skemmta okkur og skemmta landsmönnum einnig. Þeir pabbi og Einar hafa verið að hjálpa mér og gefa mér góð ráð en aðallega eru þetta er ég og Snorri Sævar félaginn minn.“ Bók um Einar hét Öll trixin í bókinni og því eðlilegt að spyrja frændann hvort hann sé búinn að fá það góð ráð að hann kunni öll trixin. „Það eru mörg trix að læra en þetta er allavega byrjunin. Ég er allavega að læra,“ segir hann og hlær. Miðaverð er 3000 krónur og er miðasala hafin á tix.is. Hægt verður að kaupa miða við hurðina ef húsrúm leyfir og er 18 ára aldurstakmark inn og að sjálfsögðu 20 ára aldurstakmark við barinn.
Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Boðar síðustu tónleika IceGuys Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira