Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2017 10:01 Leikstjórarnir Robert Rodriguez og Quentin Tarantino, leikkonan Uma Thurman og framleiðandinn Harvey Weinstein við frumsýningu kvikmyndarinnar Kill Bill Vol. 2 í Los Angeles árið 2004. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem hefur verið sakaður um að hafa beitt fjölda leikkvenna kynferðisofbeldi. „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Thurman hefur farið með hlutverk í fjölda mynda Weinstein og Miramax-fyrirtækisins, meðal annars myndum Quentin Tarantino, Kill Bill og Pulp Fiction. Eftir að ásakanir á hendur Weinstein komu upp á yfirborðið neitaði Thurman að tjá sig um málið í samtali við Guardian. Sagðist hún vera of reið að ræða um Weinstein. Leikkonan birti í gærkvöldi færslu á Instagram mynd af sjálfri sér í hlutverki hinnar hefnigjörnu Brúðar í Kill Bill. „Ég sagði nýlega að ég væri reið og ég er með nokkrar ástæður, #metoo, ef ske kynni að þið sjáið það ekki á svipnum á mér. Mér finnt mikilvægt að þetta taki sinn tíma, vera sanngjörn og nákvæm, svo... Gleðilega þakkargjörðarhátíð, allir! (Nema þú Harvey og allir illu samsærismenn þínir. Ég er ánægð að þetta taki sinn tíma, þú átt ekki skilið byssukúlu),“ segir Thurman. Thurman lýkur færslunni á að segja „fylgist með“, sem bendir til að Thurman muni koma með frekari ásakanir á hendur framleiðandanum síðar meir. H A P P Y T H A N K S G I V I N G I am grateful today, to be alive, for all those I love, and for all those who have the courage to stand up for others. I said I was angry recently, and I have a few reasons, #metoo, in case you couldn't tell by the look on my face. I feel it's important to take your time, be fair, be exact, so... Happy Thanksgiving Everyone! (Except you Harvey, and all your wicked conspirators - I'm glad it's going slowly - you don't deserve a bullet) -stay tuned Uma Thurman A post shared by Uma Thurman (@ithurman) on Nov 23, 2017 at 12:58pm PST Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem hefur verið sakaður um að hafa beitt fjölda leikkvenna kynferðisofbeldi. „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Thurman hefur farið með hlutverk í fjölda mynda Weinstein og Miramax-fyrirtækisins, meðal annars myndum Quentin Tarantino, Kill Bill og Pulp Fiction. Eftir að ásakanir á hendur Weinstein komu upp á yfirborðið neitaði Thurman að tjá sig um málið í samtali við Guardian. Sagðist hún vera of reið að ræða um Weinstein. Leikkonan birti í gærkvöldi færslu á Instagram mynd af sjálfri sér í hlutverki hinnar hefnigjörnu Brúðar í Kill Bill. „Ég sagði nýlega að ég væri reið og ég er með nokkrar ástæður, #metoo, ef ske kynni að þið sjáið það ekki á svipnum á mér. Mér finnt mikilvægt að þetta taki sinn tíma, vera sanngjörn og nákvæm, svo... Gleðilega þakkargjörðarhátíð, allir! (Nema þú Harvey og allir illu samsærismenn þínir. Ég er ánægð að þetta taki sinn tíma, þú átt ekki skilið byssukúlu),“ segir Thurman. Thurman lýkur færslunni á að segja „fylgist með“, sem bendir til að Thurman muni koma með frekari ásakanir á hendur framleiðandanum síðar meir. H A P P Y T H A N K S G I V I N G I am grateful today, to be alive, for all those I love, and for all those who have the courage to stand up for others. I said I was angry recently, and I have a few reasons, #metoo, in case you couldn't tell by the look on my face. I feel it's important to take your time, be fair, be exact, so... Happy Thanksgiving Everyone! (Except you Harvey, and all your wicked conspirators - I'm glad it's going slowly - you don't deserve a bullet) -stay tuned Uma Thurman A post shared by Uma Thurman (@ithurman) on Nov 23, 2017 at 12:58pm PST
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30