Hundrað þúsund ljósaperur á svellinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2017 11:07 Þriðja árið í röð geta ungir sem aldnir rennt sér á skautum á Ingólfstorgi. Vísir/Ernir Uppsetning er hafin á skautasvelli á Ingólfstorgi en svellið verður opnað klukkan 19 föstudaginn 1. desember. Opið verður alla daga til og með 23. desember frá klukkan 12 til 22. Svellið er samstarfsverkefni, Nova, Reykjavíkurborgar og Samsung. Í fréttatilkynningu segir að jólaþorp komi til með að umlykja svellið þar sem skreytingar og tónlist skapa rétta jólaandann og geta gestir keypt sér mat, drykk og annað góðgæti. Í fyrra voru 40 þúsund ljósaperur á svellinu en þeim verður fjölgað í 60 þúsund í ár. Alls verða eitt hundrað þúsund ljósaperur á tveimur ljósaþökum yfir svellinu. Boðað er til skemmtilegra uppákoma opnunarkvöldið. Frítt verður inn á svellið fyrir þá sem koma með eigin búnað en þeir gestir sem leigja hjálma og skauta greiða kr. 990,- fyrir klukkustundina (kr. 790,- ef greitt er með AUR appi). Börn og byrjendur geta einnig leigt skautagrind til að koma sér af stað og kostar slík kr. 990,- fyrir klukkustundina. Þetta er þriðja árið í röð sem skautasvell er á Ingólfstorgi í desember. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því þegar svellið var opnað árið 2015. Jól Reykjavík Tengdar fréttir Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Uppsetning er hafin á skautasvelli á Ingólfstorgi en svellið verður opnað klukkan 19 föstudaginn 1. desember. Opið verður alla daga til og með 23. desember frá klukkan 12 til 22. Svellið er samstarfsverkefni, Nova, Reykjavíkurborgar og Samsung. Í fréttatilkynningu segir að jólaþorp komi til með að umlykja svellið þar sem skreytingar og tónlist skapa rétta jólaandann og geta gestir keypt sér mat, drykk og annað góðgæti. Í fyrra voru 40 þúsund ljósaperur á svellinu en þeim verður fjölgað í 60 þúsund í ár. Alls verða eitt hundrað þúsund ljósaperur á tveimur ljósaþökum yfir svellinu. Boðað er til skemmtilegra uppákoma opnunarkvöldið. Frítt verður inn á svellið fyrir þá sem koma með eigin búnað en þeir gestir sem leigja hjálma og skauta greiða kr. 990,- fyrir klukkustundina (kr. 790,- ef greitt er með AUR appi). Börn og byrjendur geta einnig leigt skautagrind til að koma sér af stað og kostar slík kr. 990,- fyrir klukkustundina. Þetta er þriðja árið í röð sem skautasvell er á Ingólfstorgi í desember. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því þegar svellið var opnað árið 2015.
Jól Reykjavík Tengdar fréttir Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45