Hálf Pepsi-deildin á eftir Hallgrími sem er ekki búinn að ákveða hvort að hann komi heim Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. nóvember 2017 13:00 Hallgrímur Jónasson í landsleik gegn Mexíkó í byrjun þessa árs. vísir/getty Hallgrímur Jónasson, miðvörður danska úrvalsdeildarliðsins Lyngby, er heldur betur eftirsóttur af liðum úr Pepsi-deildinni, samkvæmt heimildum Vísis. Efstu fjögur lið síðustu leiktíðar; Valur, Stjarnan, FH og KR, vilja öll fá hann til sín, samkvæmt heimildum, sem og KA en Hallgrímur er að norðan. Hallgrímur, sem verður 32 ára á næsta ári, er fastamaður í liði Lyngby en hefur verið meiddur undanfarnar vikur. Hann er þó að komast aftur af stað og er klár fyrir næstu helgi. Hann verður samningslaus í lok yfirstandandi tímabils. „Ég er með samning við Lyngby út þetta tímabil en ég hef sjálfur ekki heyrt í neinum liðum heima. Ég þarf bara að meta stöðuna um áramótin en miðað við hvernig hefur gengið hjá mér reikna ég nú með að eiga möguleika á því að vera áfram úti,“ segir Hallgrímur við Vísi. Hallgrímur er búinn að vera í atvinnumennsku frá því 2009 þegar að hann fór til GAIS í Svíþjóð. Hann gekk í raðir SönderjyskE í Danmörku árið 2011, síðar OB 2014 og svo fór hann til Lyngby á síðasta ári þar sem hann hefur spilað mjög vel. Varnarmaðurinn var lykilmaður hjá Lyngby á síðustu leiktíð þegar að það náði þriðja sætinu í dönsku úrvalsdeildinni en það er núna í áttunda sæti eftir fjórtán umferðir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. 1. nóvember 2017 11:58 Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. 1. nóvember 2017 11:00 Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. 1. nóvember 2017 09:42 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Hallgrímur Jónasson, miðvörður danska úrvalsdeildarliðsins Lyngby, er heldur betur eftirsóttur af liðum úr Pepsi-deildinni, samkvæmt heimildum Vísis. Efstu fjögur lið síðustu leiktíðar; Valur, Stjarnan, FH og KR, vilja öll fá hann til sín, samkvæmt heimildum, sem og KA en Hallgrímur er að norðan. Hallgrímur, sem verður 32 ára á næsta ári, er fastamaður í liði Lyngby en hefur verið meiddur undanfarnar vikur. Hann er þó að komast aftur af stað og er klár fyrir næstu helgi. Hann verður samningslaus í lok yfirstandandi tímabils. „Ég er með samning við Lyngby út þetta tímabil en ég hef sjálfur ekki heyrt í neinum liðum heima. Ég þarf bara að meta stöðuna um áramótin en miðað við hvernig hefur gengið hjá mér reikna ég nú með að eiga möguleika á því að vera áfram úti,“ segir Hallgrímur við Vísi. Hallgrímur er búinn að vera í atvinnumennsku frá því 2009 þegar að hann fór til GAIS í Svíþjóð. Hann gekk í raðir SönderjyskE í Danmörku árið 2011, síðar OB 2014 og svo fór hann til Lyngby á síðasta ári þar sem hann hefur spilað mjög vel. Varnarmaðurinn var lykilmaður hjá Lyngby á síðustu leiktíð þegar að það náði þriðja sætinu í dönsku úrvalsdeildinni en það er núna í áttunda sæti eftir fjórtán umferðir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. 1. nóvember 2017 11:58 Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. 1. nóvember 2017 11:00 Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. 1. nóvember 2017 09:42 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. 1. nóvember 2017 11:58
Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. 1. nóvember 2017 11:00
Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. 1. nóvember 2017 09:42