Atli Örvarsson semur lag ásamt Samuel L. Jackson Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 18:55 Atli Örvarsson hefur lengi verið eitt fremsta tónskáld Íslendinga. Vísir/Anton Brink Tónskáldið Atli Örvarsson semur tónlistina fyrir nýjustu mynd Samuels L. Jacksons, The Hitmans Bodyguard. Titillag myndarinnar samdi Atli með Samuel sjálfum og syngur Samuel meðal annars lagið. Lagið var tekið upp í Hofi á Akureyri. Um 60 manna hljómsveit leikur tónlist Atla við kvikmyndina. „Hann og Ryan Reynolds sátu tveir saman í bílnum hans og voru að spjalla þegar allt í einu lagið varð til. Ég held að þetta hafi í rauninni verið spunnið í settinu,“ er haft eftir Atla í miðlinum Hollywood Reporter.Úr varð nokkurs konar blúsað gospel lag og rödd Samuels sjálfs skín í gegn. Aðstandendur Hofs undirbúa nú nýja aðstöðu til að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar.Lagið má heyra hér að neðan. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónskáldið Atli Örvarsson semur tónlistina fyrir nýjustu mynd Samuels L. Jacksons, The Hitmans Bodyguard. Titillag myndarinnar samdi Atli með Samuel sjálfum og syngur Samuel meðal annars lagið. Lagið var tekið upp í Hofi á Akureyri. Um 60 manna hljómsveit leikur tónlist Atla við kvikmyndina. „Hann og Ryan Reynolds sátu tveir saman í bílnum hans og voru að spjalla þegar allt í einu lagið varð til. Ég held að þetta hafi í rauninni verið spunnið í settinu,“ er haft eftir Atla í miðlinum Hollywood Reporter.Úr varð nokkurs konar blúsað gospel lag og rödd Samuels sjálfs skín í gegn. Aðstandendur Hofs undirbúa nú nýja aðstöðu til að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar.Lagið má heyra hér að neðan.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“