Farið að losna um pláss á Akureyri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. júlí 2017 12:30 Svona var um að litast við Hamra við Kjarnaskóg í gærkvöldi. vísir/ásgeir Farið er að losna um pláss á tjaldsvæðunum á Akureyri, en lokað var fyrir frekari gestakomur í gærkvöldi, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg. Sama var uppi á teningnum á öðrum tjaldsvæðum á Norðurlandi í gær, en gera má ráð fyrir að fólks é að elta veðurspána. „Það er þétt hjá okkur en um leið og fólk fer áf ætur og á stjá þá fara bílarnir af svæðinu og þá rýmkast aðeins til. Það er alltaf einhver hreyfing á fólki og blettir inn á milli sem eru að losna og eru lausir,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta, sem reka tjaldsvæðin á Akureyri. Ásgeir segist vart hafa séð viðlíka fjölda fólks á svæðinu í rúman áratug. „Ég held það hafi verið árið 2004 sem við lentum síðast í að þurfa að loka fyrir innkomu nýrra gesta tímabundið. Það var einu sinni á föstudagskvöldi sem það gerðist og svo leystist úr því á laugardegi.“ Besta veðrið um helgina verður á Norður- og Norðausturlandi, en þar er gert ráð fyrir allt að 24 stiga hita, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðrið verður þó verra annars staðar á landinu. „Það verður besta veðrið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar eru yfir 20 gráður og léttskýjað. En vestanlands eru skil upp að landinu og þungbúið og dálítil rigning á köflum. Á Snæfellsnesi gæti slegið í storm með snörpum vindhviðum, og það er varasamt fyrir fólk með húsvagna að vera þar á ferðinni í dag og fram eftir nóttu. Síðan verður heldur skárra á morgun.“ Tengdar fréttir Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Farið er að losna um pláss á tjaldsvæðunum á Akureyri, en lokað var fyrir frekari gestakomur í gærkvöldi, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg. Sama var uppi á teningnum á öðrum tjaldsvæðum á Norðurlandi í gær, en gera má ráð fyrir að fólks é að elta veðurspána. „Það er þétt hjá okkur en um leið og fólk fer áf ætur og á stjá þá fara bílarnir af svæðinu og þá rýmkast aðeins til. Það er alltaf einhver hreyfing á fólki og blettir inn á milli sem eru að losna og eru lausir,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta, sem reka tjaldsvæðin á Akureyri. Ásgeir segist vart hafa séð viðlíka fjölda fólks á svæðinu í rúman áratug. „Ég held það hafi verið árið 2004 sem við lentum síðast í að þurfa að loka fyrir innkomu nýrra gesta tímabundið. Það var einu sinni á föstudagskvöldi sem það gerðist og svo leystist úr því á laugardegi.“ Besta veðrið um helgina verður á Norður- og Norðausturlandi, en þar er gert ráð fyrir allt að 24 stiga hita, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðrið verður þó verra annars staðar á landinu. „Það verður besta veðrið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar eru yfir 20 gráður og léttskýjað. En vestanlands eru skil upp að landinu og þungbúið og dálítil rigning á köflum. Á Snæfellsnesi gæti slegið í storm með snörpum vindhviðum, og það er varasamt fyrir fólk með húsvagna að vera þar á ferðinni í dag og fram eftir nóttu. Síðan verður heldur skárra á morgun.“
Tengdar fréttir Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49