Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour