Segir erfitt að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 11. júlí 2017 17:42 Erfitt er að bera saman verð versunarinnar Costco segir Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnastjóri ASÍ. Vísir/EPA Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var um verðmun á milli verslana. Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Ástæðan fyrir því að að fersk vara var skoðuð er vegna þess að erfiðara er, samkvæmt Sigurlaugu, að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir þar sem pakkningarnar séu svo stórar og vöruúrval þar sé annarskonar. „Við ákváðum að skoða það sem er yfirleitt selt í kílóatali eða lítratali,“ segir Sigurlaug og nefnir að könnunin sé ekki verið að skoða verðþróun.Sigurlaug Hauksdóttir var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.ASÍ„Ég get ekki sagt til um hvort verð hafi hækkað eða lækkað á landinu af því við erum eingöngu að skoða, til dæmis hvað kostar ódýrasta kílóið af eplum þegar neytandinn fer í búðina á þessum tímapunkti þannig að ég get ekki sagt til um það út frá þessum tölum hvort að vöruverð hafi hækkað eða lækkað. Við gerum það hins vegar í vörukörfunni okkar. Þá berum við saman hverja búð fyrir sig og erum að skoða verðþróun,“ sagði Sigurlaug. Hún nefnir að aðferðirnar hafi virkað vel hingað til. „Þessi aðferð okkar, sýnist okkur hefur skilað því nokkurn veginn að verðþróun er á svipuðu róli og hagstofan gefur út í sínum tölum. Við beitum þessari aðferð þar til og ef að við finnum betri en ég held að þetta sé næst sannleikanum,“ segir Sigurlaug jafnframt.Viðtalið við Sigurlaugu má heyra í spilaranum að neðan. Costco Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira
Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var um verðmun á milli verslana. Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Ástæðan fyrir því að að fersk vara var skoðuð er vegna þess að erfiðara er, samkvæmt Sigurlaugu, að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir þar sem pakkningarnar séu svo stórar og vöruúrval þar sé annarskonar. „Við ákváðum að skoða það sem er yfirleitt selt í kílóatali eða lítratali,“ segir Sigurlaug og nefnir að könnunin sé ekki verið að skoða verðþróun.Sigurlaug Hauksdóttir var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.ASÍ„Ég get ekki sagt til um hvort verð hafi hækkað eða lækkað á landinu af því við erum eingöngu að skoða, til dæmis hvað kostar ódýrasta kílóið af eplum þegar neytandinn fer í búðina á þessum tímapunkti þannig að ég get ekki sagt til um það út frá þessum tölum hvort að vöruverð hafi hækkað eða lækkað. Við gerum það hins vegar í vörukörfunni okkar. Þá berum við saman hverja búð fyrir sig og erum að skoða verðþróun,“ sagði Sigurlaug. Hún nefnir að aðferðirnar hafi virkað vel hingað til. „Þessi aðferð okkar, sýnist okkur hefur skilað því nokkurn veginn að verðþróun er á svipuðu róli og hagstofan gefur út í sínum tölum. Við beitum þessari aðferð þar til og ef að við finnum betri en ég held að þetta sé næst sannleikanum,“ segir Sigurlaug jafnframt.Viðtalið við Sigurlaugu má heyra í spilaranum að neðan.
Costco Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira