Liu Xiaobo er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2017 13:31 Liu Xiaobo áður en hann var handtekinn. Vísir/AFP Kínverska Nóbelsverðlaunahafinn Liu Xiaobo er látinn. Liu hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein að undanförnu og hafði verið sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikinda sinna. Hann var 61 árs gamall.Liu var dæmdur í ellefu ára fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ritað greinina „Charter 08“ ásamt öðrum manni þar sem hvatt var til aukins lýðræðis í Kína. Hann hafði afplánað dóm sinn í fangelsi í Jinzhou í norðausturhluta Kína en var veitt reynslulausn um mánaðamótin síðustu. Liu hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. Kínversk stjórnvöld voru mjög óánægð með ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar og hafði málið mikil áhrif á samskipti Kína og Noregs árin eftir útnefninguna. Þann 7. júlí ákváðu læknar Liu að hætta að gefa honum krabbameinslyf. Það var gert til að hlífa lifur hans. Þá hafði ástand hans versnað verulega."The man China couldn't erase" - a look back at the life of Nobel laureate and human rights advocate Liu Xiaobo https://t.co/8Mdy7aO9pv pic.twitter.com/0119ZjwlR4— BBC Breaking News (@BBCBreaking) July 13, 2017 Tengdar fréttir Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24 Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Sjá meira
Kínverska Nóbelsverðlaunahafinn Liu Xiaobo er látinn. Liu hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein að undanförnu og hafði verið sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikinda sinna. Hann var 61 árs gamall.Liu var dæmdur í ellefu ára fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ritað greinina „Charter 08“ ásamt öðrum manni þar sem hvatt var til aukins lýðræðis í Kína. Hann hafði afplánað dóm sinn í fangelsi í Jinzhou í norðausturhluta Kína en var veitt reynslulausn um mánaðamótin síðustu. Liu hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. Kínversk stjórnvöld voru mjög óánægð með ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar og hafði málið mikil áhrif á samskipti Kína og Noregs árin eftir útnefninguna. Þann 7. júlí ákváðu læknar Liu að hætta að gefa honum krabbameinslyf. Það var gert til að hlífa lifur hans. Þá hafði ástand hans versnað verulega."The man China couldn't erase" - a look back at the life of Nobel laureate and human rights advocate Liu Xiaobo https://t.co/8Mdy7aO9pv pic.twitter.com/0119ZjwlR4— BBC Breaking News (@BBCBreaking) July 13, 2017
Tengdar fréttir Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24 Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Sjá meira
Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24
Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07
Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51