GusGus frumsýnir myndband við fyrsta lagið af nýju plötunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2017 17:45 Gjörningaklúbburinn gerði myndbandið við lagið en þeir Daníel Ágúst og Biggi Veira skipa hljómsveitina. Hljómsveitin GusGus, sem skipuð er þeim Bigga Veiru og Daníel Ágúst, sendir í dag frá sér myndband við lag af nýrri plötu sem kemur út í haust. Lagið fer í almenna spilun á morgun en það heitir Featherlight og er fyrsta lagið af plötunni sem heitir Lies Are More Flexible. „Við vorum að klára plötuna og er hún því tilbúin. Við erum búnir að bíða lengi eftir henni og aðdáendur okkar líka svo við ákváðum að taka upphafslagið af plötunni og gefa það strax út. Það er GusGus-legt en samt svolítið sérstakt,“ segir Biggi í samtali við Vísi. Gjörningaklúbburinn gerði myndbandið við lagið. „Þetta er vinafólk okkar og frábærir listamenn. Okkur langaði að fá dálítið öðruvísi vinkil á þetta og fá gjörningalistafólk til að taka snúning og sjá hvað kæmi út úr því. Við fengum þau því til að gera vídjóið og það eru allir í skýjunum með það,“ segir Biggi. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin GusGus, sem skipuð er þeim Bigga Veiru og Daníel Ágúst, sendir í dag frá sér myndband við lag af nýrri plötu sem kemur út í haust. Lagið fer í almenna spilun á morgun en það heitir Featherlight og er fyrsta lagið af plötunni sem heitir Lies Are More Flexible. „Við vorum að klára plötuna og er hún því tilbúin. Við erum búnir að bíða lengi eftir henni og aðdáendur okkar líka svo við ákváðum að taka upphafslagið af plötunni og gefa það strax út. Það er GusGus-legt en samt svolítið sérstakt,“ segir Biggi í samtali við Vísi. Gjörningaklúbburinn gerði myndbandið við lagið. „Þetta er vinafólk okkar og frábærir listamenn. Okkur langaði að fá dálítið öðruvísi vinkil á þetta og fá gjörningalistafólk til að taka snúning og sjá hvað kæmi út úr því. Við fengum þau því til að gera vídjóið og það eru allir í skýjunum með það,“ segir Biggi. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“