Theresa May boðar hertar aðgerðir og segir öfgahópa vera margskonar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. júní 2017 12:13 May lagði áherslu á samkennd, virðingu og frelsi. Vísir/AP Theresa May hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hryðjuverkaárásanna sem áttu sér stað í gærkvöldi. Einn er látinn og átta eru slasaðir. May segir árásina vera beint að venjulegum borgurum og vera ólíðandi. „Í dag komum við saman, líkt og við höfum áður gert, til að fordæma árásina og leggja áherslu á að hatur og illska muni ekki ná völdum,“ sagði May í yfirlýsingunni. Öryggismálanefnd bresku ríkisstjórnarinnar hefur fundað eftir árásina. Sérstaklega verður haft auga með moskum í London næstu daga. Ferlar verða endurskoðaðir og skipað verður sérstakt ráð til að berjast gegn hryðjuverkaógnum og hatursfullri hugmyndafræði og orðræðu. May lagði áherslu á samkennd, virðingu og frelsi. Þá skipti ekki máli hver standi að baki árásum sem þessum því hart verður tekið á öllum öfgahópum og hugmyndafræði þeirra. „Þetta minnir okkur á að hatur þrífst víða og öfga- og hryðjuverkahópar eru margskonar,“ sagði May. Árásarmaðurinn er 48 ára gamall maður, hvítur á hörund, og keyrði hann sendiferðabíl inn í hóp af fólki. Árásin, sem átti sér stað seint í gærkvöldi, beindist að múslímum sem voru að koma úr bænastund í mosku. Lögreglan tilkynnti að um hryðjuverkaárás væri að ræða aðeins átta mínútum eftir að tilkynnt var um árásina. Maðurinn hefur verið handtekinn og talið er að hann hafi verið einn að verki. Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Einn látinn og átta slasaðir í London Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. 19. júní 2017 07:08 Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Theresa May hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hryðjuverkaárásanna sem áttu sér stað í gærkvöldi. Einn er látinn og átta eru slasaðir. May segir árásina vera beint að venjulegum borgurum og vera ólíðandi. „Í dag komum við saman, líkt og við höfum áður gert, til að fordæma árásina og leggja áherslu á að hatur og illska muni ekki ná völdum,“ sagði May í yfirlýsingunni. Öryggismálanefnd bresku ríkisstjórnarinnar hefur fundað eftir árásina. Sérstaklega verður haft auga með moskum í London næstu daga. Ferlar verða endurskoðaðir og skipað verður sérstakt ráð til að berjast gegn hryðjuverkaógnum og hatursfullri hugmyndafræði og orðræðu. May lagði áherslu á samkennd, virðingu og frelsi. Þá skipti ekki máli hver standi að baki árásum sem þessum því hart verður tekið á öllum öfgahópum og hugmyndafræði þeirra. „Þetta minnir okkur á að hatur þrífst víða og öfga- og hryðjuverkahópar eru margskonar,“ sagði May. Árásarmaðurinn er 48 ára gamall maður, hvítur á hörund, og keyrði hann sendiferðabíl inn í hóp af fólki. Árásin, sem átti sér stað seint í gærkvöldi, beindist að múslímum sem voru að koma úr bænastund í mosku. Lögreglan tilkynnti að um hryðjuverkaárás væri að ræða aðeins átta mínútum eftir að tilkynnt var um árásina. Maðurinn hefur verið handtekinn og talið er að hann hafi verið einn að verki.
Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Einn látinn og átta slasaðir í London Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. 19. júní 2017 07:08 Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Einn látinn og átta slasaðir í London Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. 19. júní 2017 07:08
Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30