Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 11:30 Erfitt kvöld fyrir marga. Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir voru haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöldið en þar létust sjö og 48 særðust. Justin Bieber, Katy Perry, Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell kom fram á tónleikunum og rann allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester. Það sem vakti sérstaka athygli á tónleikunum var frammistaða Ariönu Grande, Chris Martin, Liam Gallagher og Robbie Williams. Eins og margir vita er Gallagher frá Manchester og hefur hann í gegnum tíðina haldið merki borgarinnar á lofti. Robbie Williams var í vandræðum með tilfinningarnar þegar hann tók lagið Angels. Það sama má segja um Grande sjálfa þegar hún tók One Last Time. Justin Bieber tók einnig tvö lög og táraðist hann í miðjum flutningi. Hér að neðan má sjá nokkra hápunkta frá því á sunnudagskvöldið.Ariana var eðlilega í miklum vandræðum með tilfinningar sínar á sviðinu. Chris Martin og Colpplay voru stórkostlegir á sunnudagskvöldið Lagið sem allir kunna Aðalmaðurinn í Manchester mætti og sló í gegn < Justin Bieber táraðist á sviðinu Tengdar fréttir Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26 Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira
Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir voru haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöldið en þar létust sjö og 48 særðust. Justin Bieber, Katy Perry, Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell kom fram á tónleikunum og rann allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester. Það sem vakti sérstaka athygli á tónleikunum var frammistaða Ariönu Grande, Chris Martin, Liam Gallagher og Robbie Williams. Eins og margir vita er Gallagher frá Manchester og hefur hann í gegnum tíðina haldið merki borgarinnar á lofti. Robbie Williams var í vandræðum með tilfinningarnar þegar hann tók lagið Angels. Það sama má segja um Grande sjálfa þegar hún tók One Last Time. Justin Bieber tók einnig tvö lög og táraðist hann í miðjum flutningi. Hér að neðan má sjá nokkra hápunkta frá því á sunnudagskvöldið.Ariana var eðlilega í miklum vandræðum með tilfinningar sínar á sviðinu. Chris Martin og Colpplay voru stórkostlegir á sunnudagskvöldið Lagið sem allir kunna Aðalmaðurinn í Manchester mætti og sló í gegn < Justin Bieber táraðist á sviðinu
Tengdar fréttir Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26 Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira
Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26
Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10
Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20
Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59