Ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgar stöðugt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. maí 2017 21:00 Ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á dagsferðir hér á landi hefur fjölgað statt og stöðugt frá hruni og hafa aldrei verið fleiri. Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir hins vegar breytingu geta orðið á með áframhaldandi styrkingu krónunnar og sveiflna í efnahagskerfinu. „Styrking krónunnar birtist sér í lagi í því að það er dýrara að vera á Íslandi og getur auðvitað haft áhrif á neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma þannig að það er kannski að þeir dragi aðeins úr sinni neyslu, sér í lagi á sviði afþreyinga þar sem ferðaskipuleggjendur starfa með sínar dagsferðir. Auðvitað getur þetta leitt til þess að það verði einhvers konar samþjöppun í fyrirtækjarekstri,“ segir Ólöf.Fagmennska og gæði eigi að vera í fyrirrúmi Vert sé að huga frekari gæðum og fagmennsku í rekstri. „Með þessari styrkingu krónunnar þá má auðvitað gera ráð fyrir því að reksturinn geti orðið erfiðari. Það er ekki á eins vísan að róa með hagnað og aukna arðsemi eins og var kannski, til dæmis árið 2015. Það getur leitt til einhverrar fækkunar fyrirtækja, það er að segja þeirra sem ekki hafa gert ráð fyrir þessum sveiflum sem íslenskt efnahagskerfi býður upp á í sínum rekstri,“ segir hún. „En hjá hinum sem upplifa auðvitað sömu aðstæður, að þá er ekkert ólíklegt að þau fyrirtæki sem til þess hafa svigrúm umbreyti sér að því að huga að gæðum og frekari gæðum í sínum rekstri, aukinni fagmennsku, geta boðið upp á vörur sem enn þá meira standast þær væntingar sem kannski kostnaðurinn gefur til kynna hjá þeim sem kaupa þjónustuna og það væri þá í sjálfu sér alls ekki neikvæð afleiðing þess. Það er það sem við viljum vera að stefna að – það er að tryggja gæði og fagmennsku innan íslenskrar ferðaþjónustu.“ Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á dagsferðir hér á landi hefur fjölgað statt og stöðugt frá hruni og hafa aldrei verið fleiri. Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir hins vegar breytingu geta orðið á með áframhaldandi styrkingu krónunnar og sveiflna í efnahagskerfinu. „Styrking krónunnar birtist sér í lagi í því að það er dýrara að vera á Íslandi og getur auðvitað haft áhrif á neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma þannig að það er kannski að þeir dragi aðeins úr sinni neyslu, sér í lagi á sviði afþreyinga þar sem ferðaskipuleggjendur starfa með sínar dagsferðir. Auðvitað getur þetta leitt til þess að það verði einhvers konar samþjöppun í fyrirtækjarekstri,“ segir Ólöf.Fagmennska og gæði eigi að vera í fyrirrúmi Vert sé að huga frekari gæðum og fagmennsku í rekstri. „Með þessari styrkingu krónunnar þá má auðvitað gera ráð fyrir því að reksturinn geti orðið erfiðari. Það er ekki á eins vísan að róa með hagnað og aukna arðsemi eins og var kannski, til dæmis árið 2015. Það getur leitt til einhverrar fækkunar fyrirtækja, það er að segja þeirra sem ekki hafa gert ráð fyrir þessum sveiflum sem íslenskt efnahagskerfi býður upp á í sínum rekstri,“ segir hún. „En hjá hinum sem upplifa auðvitað sömu aðstæður, að þá er ekkert ólíklegt að þau fyrirtæki sem til þess hafa svigrúm umbreyti sér að því að huga að gæðum og frekari gæðum í sínum rekstri, aukinni fagmennsku, geta boðið upp á vörur sem enn þá meira standast þær væntingar sem kannski kostnaðurinn gefur til kynna hjá þeim sem kaupa þjónustuna og það væri þá í sjálfu sér alls ekki neikvæð afleiðing þess. Það er það sem við viljum vera að stefna að – það er að tryggja gæði og fagmennsku innan íslenskrar ferðaþjónustu.“
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira