Segja Assad-liða myrða tugi á degi hverjum Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2017 17:00 Bashar al-Assad, forseti Sýrlands. Vísir/AFP Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa myrt þúsundir fanga og brennt þá. Talið er að um 50 fangar séu hengdir á degi hverjum í hinu alræmda Saydnaya fangelsi, sem í daglegu tali er kallað „Sláturhúsið“. Þá hafi ríkisstjórnin byggt stærðarinnar líkbrennslu í fangelsinu, til þess að reyna að hylma yfir fjöldamorðin. Fyrr á árinu sögðu mannréttindasamtökin Amnesty International að allt að þrettán þúsund manns hefðu verið teknir af lífi í fangelsinu frá september 2011 til desember 2015.Sjá einnig: Segja þúsundir hafa verið tekna af lífi í „sláturhúsinu“. Ráðuneytið birti í dag gervihnattamyndir sem þeir segja að sýni byggingu líkbrennslunnar. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru myndirnar þó ekki sönnun þess. Byggingastarfsemin sem sést á myndunum sé þó í samræmi við starfssemi líkamsbrennslu. Ein myndin sýndi snjó hafa bráðnað á einu svæði á þaki byggingarinnar.Acting Assistant Secretary for Near Eastern Affairs Stuart Jones briefs the press on the situation in #Syria. pic.twitter.com/atXOkJp1BG— Department of State (@StateDept) May 15, 2017 Mið-Austurlönd Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa myrt þúsundir fanga og brennt þá. Talið er að um 50 fangar séu hengdir á degi hverjum í hinu alræmda Saydnaya fangelsi, sem í daglegu tali er kallað „Sláturhúsið“. Þá hafi ríkisstjórnin byggt stærðarinnar líkbrennslu í fangelsinu, til þess að reyna að hylma yfir fjöldamorðin. Fyrr á árinu sögðu mannréttindasamtökin Amnesty International að allt að þrettán þúsund manns hefðu verið teknir af lífi í fangelsinu frá september 2011 til desember 2015.Sjá einnig: Segja þúsundir hafa verið tekna af lífi í „sláturhúsinu“. Ráðuneytið birti í dag gervihnattamyndir sem þeir segja að sýni byggingu líkbrennslunnar. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru myndirnar þó ekki sönnun þess. Byggingastarfsemin sem sést á myndunum sé þó í samræmi við starfssemi líkamsbrennslu. Ein myndin sýndi snjó hafa bráðnað á einu svæði á þaki byggingarinnar.Acting Assistant Secretary for Near Eastern Affairs Stuart Jones briefs the press on the situation in #Syria. pic.twitter.com/atXOkJp1BG— Department of State (@StateDept) May 15, 2017
Mið-Austurlönd Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira