Vínyl hentar fyrir vel þungarokk Benedikt Bóas skrifar 18. maí 2017 16:30 Dimma hefur fengið einróma lof fyrir tónleikana sína. Fyrsta lagið sem kom í spilun af plötunni Eldraunum var Villimey sem frumsýnt var á Vísi í samstarfi við Ómar á X-inu 977. Mynd/Falk - Hagen Bernshausen Þungarokk hljómar vel á vínyl, ef vel er að staðið, og það er langþráður draumur að koma okkar verkum út á því formi,“ segir Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu en til stendur að gefa út þrjár breiðskífur Dimmu; Myrkraverk, Vélráð og Eldraunir í viðhafnarútgáfum á vínyl. Er hljómsveitin byrjuð að safna fyrir verkefninu á Karolinafund. Þeir sem styrkja verkefnið geta tryggt sér vínylplöturnar, hvort sem er allar eða eina, ásamt miðum á besta stað á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar þann 10. júní. Mun hljómsveitin fylgja plötunni sinni, Eldraunir, eftir með tónleikaferð um allt land. Þá mun hljómsveitin standa fyrir stórtónleikum í Háskólabíói þann 10. júní þar sem öllu verður til tjaldað til að skapa eftirminnilega tónleikaupplifun.„Tónleikaferðin leggst gríðarlega vel í okkur. Við verðum með sérstaka fjölskyldutónleika á nokkrum stöðum til að gefa yngri kynslóðinni tækifæri til að upplifa íslenskt gæðaþungarokk í góðum hljómgæðum og hitta meðlimi sveitarinnar.“ Hver plata verður endurtónjöfnuð og mun koma út í takmörkuðu upplagi á tvöföldum vínyl með öllum textum og tónleikaupptökum sem munu fylgja sem aukalög. Þannig verða t.d. aukalögin á Eldraunum tekin upp á útgáfutónleikunum í Háskólabíó. „Vínylplatan nýtur vaxandi fylgis á ný meðal tónlistarunnenda og er það aðallega fyrir hlýrri og mýkri hljóm en stafrænt form eða geisladiskur hefur upp á að bjóða,“ segir hann. Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Þungarokk hljómar vel á vínyl, ef vel er að staðið, og það er langþráður draumur að koma okkar verkum út á því formi,“ segir Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu en til stendur að gefa út þrjár breiðskífur Dimmu; Myrkraverk, Vélráð og Eldraunir í viðhafnarútgáfum á vínyl. Er hljómsveitin byrjuð að safna fyrir verkefninu á Karolinafund. Þeir sem styrkja verkefnið geta tryggt sér vínylplöturnar, hvort sem er allar eða eina, ásamt miðum á besta stað á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar þann 10. júní. Mun hljómsveitin fylgja plötunni sinni, Eldraunir, eftir með tónleikaferð um allt land. Þá mun hljómsveitin standa fyrir stórtónleikum í Háskólabíói þann 10. júní þar sem öllu verður til tjaldað til að skapa eftirminnilega tónleikaupplifun.„Tónleikaferðin leggst gríðarlega vel í okkur. Við verðum með sérstaka fjölskyldutónleika á nokkrum stöðum til að gefa yngri kynslóðinni tækifæri til að upplifa íslenskt gæðaþungarokk í góðum hljómgæðum og hitta meðlimi sveitarinnar.“ Hver plata verður endurtónjöfnuð og mun koma út í takmörkuðu upplagi á tvöföldum vínyl með öllum textum og tónleikaupptökum sem munu fylgja sem aukalög. Þannig verða t.d. aukalögin á Eldraunum tekin upp á útgáfutónleikunum í Háskólabíó. „Vínylplatan nýtur vaxandi fylgis á ný meðal tónlistarunnenda og er það aðallega fyrir hlýrri og mýkri hljóm en stafrænt form eða geisladiskur hefur upp á að bjóða,“ segir hann.
Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira