Aftur kosið í stjórn RÚV þar sem tveir eru ekki kjörgengir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. apríl 2017 08:55 Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum, en Alþingi virðist ekki hafa áttað sig á því í gær. Vísir/GVA Alþingi mun aftur kjósa í stjórn Ríkisútvarpsins, þar sem tveir fulltrúar, sem kosnir voru í stjórnina í gær, eru ekki kjörgengir. Það eru þau Stefán Vagn Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokks í Skagafirði, og Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum og verður því kosið um tvo nýja aðalmenn á þingfundi klukkan 15 í dag. Stefán Vagn var kosinn í stjórnina sem einn fulltrúa Framsóknarflokksins en hann situr í bæjarstjórn Skagafjarðar. Þá var Kristín María kosin sem fulltrúi Viðreisnar en hún situr í bæjarstjórn Grindavíkur fyrir Lista Grindavíkinga. Skipting flokkanna mun hins vegar ekkert breytast í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar eiga Sjálfstæðismenn þrjá fulltrúa en hinir flokkarnir einn fulltrúa hver fyrir sig. Stjórnarflokkarnir samtals fimm og stjórnarandstaðan fjóra fulltrúa. Níu aðalmenn voru kosnir í stjórn RÚV á Alþingi í gær en kosið er til eins árs í senn. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er á meðal þeirra. Þá voru Brynjólfur Stefánsson, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Lára Hanna Einarsdóttir og Mörður Árnason kosin í stjórnina, auk Kristínar og Stefáns. Þá var jafnframt kosið í bankaráð Seðlabankans í gær en nýir bankaráðsmenn eru Þórunn Guðmundsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Sveinn Agnarsson, Auður Hermannsdóttir, Björn Valur Gíslason, Þór Saari og Frosti Sigurjónsson.Stjórn Ríkisútvarpsins ohf skipa nú: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A) Sjálfstæðisflokkur Brynjólfur Stefánsson (A) Sjálfstæðisflokkur Jón Jónsson (A) Sjálfstæðisflokkur Kristín María Birgisdóttir (A) Viðreisn Friðrik Rafnsson (A) Björt framtíð Jón Ólafsson (B) Vinstri græn Lára Hanna Einarsdóttir (B) Píratar Stefán Vagn Stefánsson (B) Framsókn Mörður Árnason (B) Samfylkingin Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Sjá meira
Alþingi mun aftur kjósa í stjórn Ríkisútvarpsins, þar sem tveir fulltrúar, sem kosnir voru í stjórnina í gær, eru ekki kjörgengir. Það eru þau Stefán Vagn Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokks í Skagafirði, og Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum og verður því kosið um tvo nýja aðalmenn á þingfundi klukkan 15 í dag. Stefán Vagn var kosinn í stjórnina sem einn fulltrúa Framsóknarflokksins en hann situr í bæjarstjórn Skagafjarðar. Þá var Kristín María kosin sem fulltrúi Viðreisnar en hún situr í bæjarstjórn Grindavíkur fyrir Lista Grindavíkinga. Skipting flokkanna mun hins vegar ekkert breytast í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar eiga Sjálfstæðismenn þrjá fulltrúa en hinir flokkarnir einn fulltrúa hver fyrir sig. Stjórnarflokkarnir samtals fimm og stjórnarandstaðan fjóra fulltrúa. Níu aðalmenn voru kosnir í stjórn RÚV á Alþingi í gær en kosið er til eins árs í senn. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er á meðal þeirra. Þá voru Brynjólfur Stefánsson, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Lára Hanna Einarsdóttir og Mörður Árnason kosin í stjórnina, auk Kristínar og Stefáns. Þá var jafnframt kosið í bankaráð Seðlabankans í gær en nýir bankaráðsmenn eru Þórunn Guðmundsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Sveinn Agnarsson, Auður Hermannsdóttir, Björn Valur Gíslason, Þór Saari og Frosti Sigurjónsson.Stjórn Ríkisútvarpsins ohf skipa nú: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A) Sjálfstæðisflokkur Brynjólfur Stefánsson (A) Sjálfstæðisflokkur Jón Jónsson (A) Sjálfstæðisflokkur Kristín María Birgisdóttir (A) Viðreisn Friðrik Rafnsson (A) Björt framtíð Jón Ólafsson (B) Vinstri græn Lára Hanna Einarsdóttir (B) Píratar Stefán Vagn Stefánsson (B) Framsókn Mörður Árnason (B) Samfylkingin
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Sjá meira