Erdogan tekur ekkert mark á gagnrýni vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. apríl 2017 21:12 Erdogan, Tyrklandsforseti. Vísir/EPA Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, hafnar ásökunum og lætur sér fátt um finnast, vegna gagnrýni sem borin hefur verið á fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór í Tyrklandi í gær. BBC greinir frá.Í þjóðaratkvæðagreiðslunni studdi naumur meirihluti Tyrkja viðamiklar breytingar á stjórnkerfi landsins, sem gerir forsetaembættið valdameira, á kostnað þingsins. Fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslunnar hefur verið gagnrýnt víða, meðal annars af forsvarsmönnum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og af Evrópuráðinu. Þannig hefur til að mynda verið gagnrýnt að andstæðingar tillögunnar hafi ekki fengið sömu tækifæri til að tjá sig um skoðanir sínar, líkt og stuðningsmenn hennar. Þá hafi það verið óeðlilegt að forsetinn sjálfur og æðstu ráðamenn í Tyrklandi hafi beitt sér í jafn miklum mæli fyrir þessum niðurstöðum og raun bar vitni. Þá hafi það einnig verið óeðlilegt að fjármagn á vegum tyrkneska ríkisins hafi verið nýtt til þess að sannfæra kjósendur um að kjósa með tillögunni, auk þess sem að ítrekað hafi verið vegið að orðspori andstæðinga tillögunnar, með því að gefa í skyn að afstaða þeirra gæti á einhvern hátt aðstoðað hryðjuverkamenn. Í ávarpi frammi fyrir stuðningsmönnum sínum í Ankara, segir Erdogan að „Tyrkir muni ekki taka mark á ábendingum erlendra aðila, sem augljóslega séu settar fram í pólitískum tilgangi.“ Hann segir að þeir aðilar „ættu að þekkja sinn stað.“ Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira
Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, hafnar ásökunum og lætur sér fátt um finnast, vegna gagnrýni sem borin hefur verið á fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór í Tyrklandi í gær. BBC greinir frá.Í þjóðaratkvæðagreiðslunni studdi naumur meirihluti Tyrkja viðamiklar breytingar á stjórnkerfi landsins, sem gerir forsetaembættið valdameira, á kostnað þingsins. Fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslunnar hefur verið gagnrýnt víða, meðal annars af forsvarsmönnum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og af Evrópuráðinu. Þannig hefur til að mynda verið gagnrýnt að andstæðingar tillögunnar hafi ekki fengið sömu tækifæri til að tjá sig um skoðanir sínar, líkt og stuðningsmenn hennar. Þá hafi það verið óeðlilegt að forsetinn sjálfur og æðstu ráðamenn í Tyrklandi hafi beitt sér í jafn miklum mæli fyrir þessum niðurstöðum og raun bar vitni. Þá hafi það einnig verið óeðlilegt að fjármagn á vegum tyrkneska ríkisins hafi verið nýtt til þess að sannfæra kjósendur um að kjósa með tillögunni, auk þess sem að ítrekað hafi verið vegið að orðspori andstæðinga tillögunnar, með því að gefa í skyn að afstaða þeirra gæti á einhvern hátt aðstoðað hryðjuverkamenn. Í ávarpi frammi fyrir stuðningsmönnum sínum í Ankara, segir Erdogan að „Tyrkir muni ekki taka mark á ábendingum erlendra aðila, sem augljóslega séu settar fram í pólitískum tilgangi.“ Hann segir að þeir aðilar „ættu að þekkja sinn stað.“
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira