Íshokkístrákarnir byrjuðu á sigri gegn Spáni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2017 15:50 Pétur Maack skoraði eftir sjö sekúndur og Ísland vann. vísir/pjetur Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag en strákarnir unnu sterkan 3-2 sigur á Spáni. Riðill Íslands fer að þessu sinni fram í Galati í Rúmeníu en spænska liðið hafnaði í 2. sæti á HM á heimavelli í fyrra en íslensku strákarnir enduðu þá í 5. sæti. Það tók Pétur Maack aðeins sjö sekúndur að skora fyrsta mark leiksins og koma Íslandi yfir en þeir spænsku jöfnuðu á fimmtu mínútu í 1-1. Jóhann Már Leifsson kom Íslandi aftur yfir á 8. mínútu og staðan eftir fyrsta leikhluta, 2-1, fyrir íslenska liðinu. Spánverjar jöfnuðu aftur í 2-2 á 38. mínútu í öðrum leikhluta en Róbert Freyr Pálsson var ekki lengi að koma Íslandi aftur yfir. Það gerði hann aðeins einni mínútu og 50 sekúndum eftir að Spánn jafnaði. Mark Róberts reyndist sigurmarkið, 3-2. Spænska liðið lá í sókn síðustu mínúturnar og reyndi hvað það gat að jafna en íslensku strákarnir vörðust fimlega. Síðasta skot Spánverjanna var stórhættulegt en pökkurinn af íslensku vörninni og skoppaði rétt framhjá markinu. Ísland mætir Ástralíu á morgun en leikurinn hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þriðji leikurinn er á móti heimamönnum frá Rúmeníu en Ísland mætir svo Belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins. Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag en strákarnir unnu sterkan 3-2 sigur á Spáni. Riðill Íslands fer að þessu sinni fram í Galati í Rúmeníu en spænska liðið hafnaði í 2. sæti á HM á heimavelli í fyrra en íslensku strákarnir enduðu þá í 5. sæti. Það tók Pétur Maack aðeins sjö sekúndur að skora fyrsta mark leiksins og koma Íslandi yfir en þeir spænsku jöfnuðu á fimmtu mínútu í 1-1. Jóhann Már Leifsson kom Íslandi aftur yfir á 8. mínútu og staðan eftir fyrsta leikhluta, 2-1, fyrir íslenska liðinu. Spánverjar jöfnuðu aftur í 2-2 á 38. mínútu í öðrum leikhluta en Róbert Freyr Pálsson var ekki lengi að koma Íslandi aftur yfir. Það gerði hann aðeins einni mínútu og 50 sekúndum eftir að Spánn jafnaði. Mark Róberts reyndist sigurmarkið, 3-2. Spænska liðið lá í sókn síðustu mínúturnar og reyndi hvað það gat að jafna en íslensku strákarnir vörðust fimlega. Síðasta skot Spánverjanna var stórhættulegt en pökkurinn af íslensku vörninni og skoppaði rétt framhjá markinu. Ísland mætir Ástralíu á morgun en leikurinn hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þriðji leikurinn er á móti heimamönnum frá Rúmeníu en Ísland mætir svo Belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins.
Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira