Heiðar Austmann býr í draumaíbúðinni í Kópavogi Íslandsbanki kynnir 9. apríl 2017 22:00 Heiðar og dóttir hans fyrir framan draumaheimilið að Tröllakór. Útvarpsmaðurinn og markaðsfulltrúinn Heiðar Austmann keypti sér sína fyrstu íbúð 23 ára gamall með aðstoð föður síns. Sú íbúð varð þó of lítil þegar Heiðar eignaðist sitt fyrsta barn árið 2010. Heiðar leigði íbúðina út og nýtti síðan þá eign ásamt sölu á bíl til að eignast draumaheimilið að Tröllakór. „Árið 2001 skilja foreldrar mínir og eðlilega þá fóru þau í það að skipta upp eignum. Ég var orðinn nógu gamall til að standa á eigin fótum (fyrir löngu meira að segja) og því kom ekkert annað til greina en að kaupa mína fyrstu eign,“ segir Heiðar.Byrjaði í Lundabrekku „Fyrsta íbúðin mín var í Lundarbrekku í Kópavogi. Húsið var byggt í kringum 1970 og var upprunalega eldhúsið og baðherbergið orðið gamaldags en samt mjög töff. Þar sem ég hef búið nánast alla ævi í Kópavoginum vildi ég ekki fara langt og Lundarbrekkan var í raun og veru nálægt gamla góða æskuheimilinu. Faðir minn aðstoðaði mig við að eignast íbúðina með því að lána mér 800.000 kr. sem mig vantaði upp á kaupverðið, en ég tók tvö lán, stærra lánið frá Íbúðalánasjóði og svo viðbótarlán hjá Kópavogsbæ.“ Sú íbúð varð þó of lítil fyrir fjölskylduna þegar Eva dóttir Heiðars fæddist. „Ég leigði íbúðina í Lundarbrekku út eftir að hafa gert upp baðherbergið og notaði leigutekjurnar þar til að greiða fyrir leigu á stærri íbúð í Perlukór sem við fluttum í,“ segir Heiðar. Heiðar sýndi íbúðina í Lundabrekku í viðtali við DV í desember 2005.Stærri íbúð fyrir stærri fjölskyldu „Eftir þrjú ár á leigumarkaðinum var leigan orðin það há að það var orðið hagstæðara fyrir okkur að kaupa þannig að við seldum Lundarbrekkuna og fjármögnuðum þannig kaup á núverandi heimili fjölskyldunnar í Tröllakór. Þá vorum við Stefanie komin með annað barn og því þurfti stærri íbúð til að hýsa okkur fjögur. Auk þess áttum við Suzuki Grand Vitara eða „afa bíl“ eins og margir vinir mínir kölluðu hann sem við seldum til að fjármagna þau fasteignakaup. Íbúðin sem við búum í núna er draumaíbúðin okkar. Hún er rúmgóð og björt með fallegt útsýni. Svo erum við líka heppin með nágranna“ segir Heiðar sem nýlega fagnaði fertugsafmæli sínu.Þetta var saga Heiðars, hvernig viltu að þín saga verði? Pantaðu ráðgjöf og komdu til okkar og gerðu þitt plan.Greinin er kostuð af Íslandsbanka en hún er hluti af Það er hægt, verkefni bankans um fyrstu kaup á fasteign. Það er hægt Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Sjá meira
Útvarpsmaðurinn og markaðsfulltrúinn Heiðar Austmann keypti sér sína fyrstu íbúð 23 ára gamall með aðstoð föður síns. Sú íbúð varð þó of lítil þegar Heiðar eignaðist sitt fyrsta barn árið 2010. Heiðar leigði íbúðina út og nýtti síðan þá eign ásamt sölu á bíl til að eignast draumaheimilið að Tröllakór. „Árið 2001 skilja foreldrar mínir og eðlilega þá fóru þau í það að skipta upp eignum. Ég var orðinn nógu gamall til að standa á eigin fótum (fyrir löngu meira að segja) og því kom ekkert annað til greina en að kaupa mína fyrstu eign,“ segir Heiðar.Byrjaði í Lundabrekku „Fyrsta íbúðin mín var í Lundarbrekku í Kópavogi. Húsið var byggt í kringum 1970 og var upprunalega eldhúsið og baðherbergið orðið gamaldags en samt mjög töff. Þar sem ég hef búið nánast alla ævi í Kópavoginum vildi ég ekki fara langt og Lundarbrekkan var í raun og veru nálægt gamla góða æskuheimilinu. Faðir minn aðstoðaði mig við að eignast íbúðina með því að lána mér 800.000 kr. sem mig vantaði upp á kaupverðið, en ég tók tvö lán, stærra lánið frá Íbúðalánasjóði og svo viðbótarlán hjá Kópavogsbæ.“ Sú íbúð varð þó of lítil fyrir fjölskylduna þegar Eva dóttir Heiðars fæddist. „Ég leigði íbúðina í Lundarbrekku út eftir að hafa gert upp baðherbergið og notaði leigutekjurnar þar til að greiða fyrir leigu á stærri íbúð í Perlukór sem við fluttum í,“ segir Heiðar. Heiðar sýndi íbúðina í Lundabrekku í viðtali við DV í desember 2005.Stærri íbúð fyrir stærri fjölskyldu „Eftir þrjú ár á leigumarkaðinum var leigan orðin það há að það var orðið hagstæðara fyrir okkur að kaupa þannig að við seldum Lundarbrekkuna og fjármögnuðum þannig kaup á núverandi heimili fjölskyldunnar í Tröllakór. Þá vorum við Stefanie komin með annað barn og því þurfti stærri íbúð til að hýsa okkur fjögur. Auk þess áttum við Suzuki Grand Vitara eða „afa bíl“ eins og margir vinir mínir kölluðu hann sem við seldum til að fjármagna þau fasteignakaup. Íbúðin sem við búum í núna er draumaíbúðin okkar. Hún er rúmgóð og björt með fallegt útsýni. Svo erum við líka heppin með nágranna“ segir Heiðar sem nýlega fagnaði fertugsafmæli sínu.Þetta var saga Heiðars, hvernig viltu að þín saga verði? Pantaðu ráðgjöf og komdu til okkar og gerðu þitt plan.Greinin er kostuð af Íslandsbanka en hún er hluti af Það er hægt, verkefni bankans um fyrstu kaup á fasteign.
Það er hægt Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Sjá meira