Áfall fyrir Trump: Hætt við atkvæðagreiðslu vegn Trumpcare Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2017 20:07 Trump er farinn að mæta mótlæti. Vísir/Getty Hætt hefur við atkvæðagreiðslu í fulltrúadeild bandaríkjaþings um umdeilt heilbrigðisfrumvarp Repúblikana sem koma á í staðinn fyrir heilbrigðislög Baracks Obama. Frumvarpið hefur verið nefnt Trumpcare. Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare-lögunum svonefndu en eitt helsta kosningamál Trumps var að gera Obamacare-lögin að engu. Trump fór fram á það við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildarinnar, að hann myndi draga atkvæðagreiðsluna til baka eftir að ljóst var að frumvarpið myndi ekki verða samþykkt. Minnst 215 repúblikanar hefðu þurft að samþykkja frumvarpið en í dag varð ljóst að slíkt myndi ekki nást. Talið er að þessar vendingar séu mikið áfall fyrir Trump en hann hefur lagt mikla áherslu á að frumvarpið verði samþykkt og hótaði meðal annars þingmönnum sem myndu ekki greiða atvæði með frumvarpinu að þeir myndu líklega ekki ná endurkjöri á næsta ári. Tengdar fréttir Trump krefst atkvæðagreiðslu um Trumpcare í dag Forsetinn er sagður hafa sett þingmönnunum úrslitakosti - kjósa um frumvarpið í dag eða sitja uppi með Obamacare. 24. mars 2017 08:05 Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Hætt hefur við atkvæðagreiðslu í fulltrúadeild bandaríkjaþings um umdeilt heilbrigðisfrumvarp Repúblikana sem koma á í staðinn fyrir heilbrigðislög Baracks Obama. Frumvarpið hefur verið nefnt Trumpcare. Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare-lögunum svonefndu en eitt helsta kosningamál Trumps var að gera Obamacare-lögin að engu. Trump fór fram á það við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildarinnar, að hann myndi draga atkvæðagreiðsluna til baka eftir að ljóst var að frumvarpið myndi ekki verða samþykkt. Minnst 215 repúblikanar hefðu þurft að samþykkja frumvarpið en í dag varð ljóst að slíkt myndi ekki nást. Talið er að þessar vendingar séu mikið áfall fyrir Trump en hann hefur lagt mikla áherslu á að frumvarpið verði samþykkt og hótaði meðal annars þingmönnum sem myndu ekki greiða atvæði með frumvarpinu að þeir myndu líklega ekki ná endurkjöri á næsta ári.
Tengdar fréttir Trump krefst atkvæðagreiðslu um Trumpcare í dag Forsetinn er sagður hafa sett þingmönnunum úrslitakosti - kjósa um frumvarpið í dag eða sitja uppi með Obamacare. 24. mars 2017 08:05 Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Trump krefst atkvæðagreiðslu um Trumpcare í dag Forsetinn er sagður hafa sett þingmönnunum úrslitakosti - kjósa um frumvarpið í dag eða sitja uppi með Obamacare. 24. mars 2017 08:05
Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00