Frumsýning á fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRA Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2017 14:30 María fer mikinn í myndbandinu. Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Play With Fire, fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRU, en MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Birta Rán Björgvinsdóttir og Guðný Rós Þórhallsdóttir í Andvari Productions sáu um upptökur og framleiðslu myndbandsins sem tekið var upp í miðbæ Reykjavíkur. Ekki er allt sem sýnist og atriði í myndbandinu virðast stórundarleg sjónhverfing við fyrsta áhorf. En sjón er að sjálfsögðu sögu ríkari og myndbandið má sjá hér að neðan. MIMRA syngur, semur og pródúsar elektró-akústískt popp og hefur verið iðin við að koma fram hérlendis undanfarið. Lagið samdi hún meðan hún var í námi í London og fékk til liðs við sig vin sinn, breska listamanninn SAKIMA til að hljóðhanna það með sér, en hann er einnig partur af hljómsveitinni SWIMS.Play with Fire er annað lagið sem MIMRA sendir frá sér en Söngur Valkyrjunnar kom út í nóvember síðastliðnum. Lagið hlaut góða dóma og umfjöllun á hinum ýmsu alþjóðlegum tónlistarbloggum, t.a.m. Electronic North, The Revue, Wolf in a Suit, Beehype, Born Music og Testspiel svo fáein séu nefnd. MIMRA flutti nýlega til Íslands á nýjan leik eftir tónlistarnám í Konunglega Listaháskólanum í Haag og Goldsmiths University í London, en frá þeim síðarnefnda hafa m.a. tónlistarmennirnir James Blake, Damon Albarn og Rosie Lowe útskrifast.Hér má hlýða á Söng ValkyrjunnarMIMRA var lá ekki í tónlistardvala meðan hún bjó erlendis. Hér má sjá myndband þar sem hún flutti tónlist sína með fjórtán manna hljómsveit á lifandi upptökutónleikum í Hollandi. Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Play With Fire, fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRU, en MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Birta Rán Björgvinsdóttir og Guðný Rós Þórhallsdóttir í Andvari Productions sáu um upptökur og framleiðslu myndbandsins sem tekið var upp í miðbæ Reykjavíkur. Ekki er allt sem sýnist og atriði í myndbandinu virðast stórundarleg sjónhverfing við fyrsta áhorf. En sjón er að sjálfsögðu sögu ríkari og myndbandið má sjá hér að neðan. MIMRA syngur, semur og pródúsar elektró-akústískt popp og hefur verið iðin við að koma fram hérlendis undanfarið. Lagið samdi hún meðan hún var í námi í London og fékk til liðs við sig vin sinn, breska listamanninn SAKIMA til að hljóðhanna það með sér, en hann er einnig partur af hljómsveitinni SWIMS.Play with Fire er annað lagið sem MIMRA sendir frá sér en Söngur Valkyrjunnar kom út í nóvember síðastliðnum. Lagið hlaut góða dóma og umfjöllun á hinum ýmsu alþjóðlegum tónlistarbloggum, t.a.m. Electronic North, The Revue, Wolf in a Suit, Beehype, Born Music og Testspiel svo fáein séu nefnd. MIMRA flutti nýlega til Íslands á nýjan leik eftir tónlistarnám í Konunglega Listaháskólanum í Haag og Goldsmiths University í London, en frá þeim síðarnefnda hafa m.a. tónlistarmennirnir James Blake, Damon Albarn og Rosie Lowe útskrifast.Hér má hlýða á Söng ValkyrjunnarMIMRA var lá ekki í tónlistardvala meðan hún bjó erlendis. Hér má sjá myndband þar sem hún flutti tónlist sína með fjórtán manna hljómsveit á lifandi upptökutónleikum í Hollandi.
Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira