Jón Kalman tilnefndur til Man Booker verðlaunanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. mars 2017 12:45 Jón Kalman Stefánsson rithöfundur. Visir/Daníel Jón Kalman Stefánsson rithöfundur er tilnefndur til hinna alþjóðlegu Man Booker bókmenntaverðlauna. Hann er tilnefndur fyrir bókina Fiskarnir hafa enga fætur og er hann tilnefndur meðal þrettán annarra rithöfunda sem koma frá ellefu löndum. „Maður verður glaður að vera þarna en ég er nú eiginlega þannig gíraður að ég hef aldrei kunnað að nema staðar þegar maður er tilnefndur til einhvers,“ segir Jón Kalman í samtali við Vísi. „Maður verður glaður og það er mikið skemmtilegra að vera þarna en að vera ekki þarna en ég, eins og ég segi, upptekinn við að gera það sem ég er að gera núna að ég geti ekki numið staðar núna. Ég held að það sé ágætis galli eða hæfileiki fyrir listamann að stoppa ekki of lengi við ef maður fær hrós eða eitthvað slíkt.“ Jón segist þó vona að tilnefningin verði til þess að fleiri hafi áhuga á bókinni. „En maður vonast til að þetta hjálpi bókinni og að það verði fleiri sem horfa í áttina til hennar, bæði fyrir mig og fyrir þýðandann. Þetta er ekki síður verið að hrósa þýðandanum. Það sýnir hversu góður hann er. Og eins fyrir forlagið, maður er glaður að einhverjir eru nógu langt leiddir að vilja gefa mann út einhvers staðar úti í heimi. Maður verður glaður ef það verður til þess að auðvelda starfið fyrir þá.“ Verðlaunahafi alþjóðlegu Man Booker verðlaunanna hlýtur fimmtíu þúsund pund fyrir, sem samsvarar tæplega 6,7 milljónum íslenskra króna og skiptist verðlaunaféð jafnt milli höfundar og þýðanda. Tilnefnd eru: • Mathias Enard (France), Charlotte Mandell, Compass (Fitzcarraldo Editions) • Wioletta Greg (Poland), Eliza Marciniak, Swallowing Mercury (Portobello Books) • David Grossman (Israel), Jessica Cohen, A Horse Walks Into a Bar (Jonathan Cape) • Stefan Hertmans (Belgium), David McKay, War and Turpentine (Harvill Secker) • Roy Jacobsen (Norway), Don Bartlett, Don Shaw, The Unseen (Maclehose) • Ismail Kadare (Albania), John Hodgson, The Traitor's Niche (Harvill Secker) • Jon Kalman Stefansson (Iceland), Phil Roughton, Fish Have No Feet (Maclehose) • Yan Lianke (China), Carlos Rojas, The Explosion Chronicles (Chatto & Windus) • Alain Mabanckou (France), Helen Stevenson, Black Moses (Serpent's Tail) • Clemens Meyer (Germany), Katy Derbyshire, Bricks and Mortar (Fitzcarraldo Editions) • Dorthe Nors (Denmark), Misha Hoekstra, Mirror, Shoulder, Signal (Pushkin Press) • Amos Oz (Israel), Nicholas de Lange, Judas (Chatto & Windus) • Samanta Schweblin (Argentina), Megan McDowell, Fever Dream (Oneworld) Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur er tilnefndur til hinna alþjóðlegu Man Booker bókmenntaverðlauna. Hann er tilnefndur fyrir bókina Fiskarnir hafa enga fætur og er hann tilnefndur meðal þrettán annarra rithöfunda sem koma frá ellefu löndum. „Maður verður glaður að vera þarna en ég er nú eiginlega þannig gíraður að ég hef aldrei kunnað að nema staðar þegar maður er tilnefndur til einhvers,“ segir Jón Kalman í samtali við Vísi. „Maður verður glaður og það er mikið skemmtilegra að vera þarna en að vera ekki þarna en ég, eins og ég segi, upptekinn við að gera það sem ég er að gera núna að ég geti ekki numið staðar núna. Ég held að það sé ágætis galli eða hæfileiki fyrir listamann að stoppa ekki of lengi við ef maður fær hrós eða eitthvað slíkt.“ Jón segist þó vona að tilnefningin verði til þess að fleiri hafi áhuga á bókinni. „En maður vonast til að þetta hjálpi bókinni og að það verði fleiri sem horfa í áttina til hennar, bæði fyrir mig og fyrir þýðandann. Þetta er ekki síður verið að hrósa þýðandanum. Það sýnir hversu góður hann er. Og eins fyrir forlagið, maður er glaður að einhverjir eru nógu langt leiddir að vilja gefa mann út einhvers staðar úti í heimi. Maður verður glaður ef það verður til þess að auðvelda starfið fyrir þá.“ Verðlaunahafi alþjóðlegu Man Booker verðlaunanna hlýtur fimmtíu þúsund pund fyrir, sem samsvarar tæplega 6,7 milljónum íslenskra króna og skiptist verðlaunaféð jafnt milli höfundar og þýðanda. Tilnefnd eru: • Mathias Enard (France), Charlotte Mandell, Compass (Fitzcarraldo Editions) • Wioletta Greg (Poland), Eliza Marciniak, Swallowing Mercury (Portobello Books) • David Grossman (Israel), Jessica Cohen, A Horse Walks Into a Bar (Jonathan Cape) • Stefan Hertmans (Belgium), David McKay, War and Turpentine (Harvill Secker) • Roy Jacobsen (Norway), Don Bartlett, Don Shaw, The Unseen (Maclehose) • Ismail Kadare (Albania), John Hodgson, The Traitor's Niche (Harvill Secker) • Jon Kalman Stefansson (Iceland), Phil Roughton, Fish Have No Feet (Maclehose) • Yan Lianke (China), Carlos Rojas, The Explosion Chronicles (Chatto & Windus) • Alain Mabanckou (France), Helen Stevenson, Black Moses (Serpent's Tail) • Clemens Meyer (Germany), Katy Derbyshire, Bricks and Mortar (Fitzcarraldo Editions) • Dorthe Nors (Denmark), Misha Hoekstra, Mirror, Shoulder, Signal (Pushkin Press) • Amos Oz (Israel), Nicholas de Lange, Judas (Chatto & Windus) • Samanta Schweblin (Argentina), Megan McDowell, Fever Dream (Oneworld)
Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“