„Ég er ekki einangrunarsinni“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2017 20:50 Angela Merkel og Donald Trump. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sneiddu fram hjá helstu deilumálum þeirra á fyrsta sameiginlega blaðamannafundi þeirra í kvöld. Trump ítrekaði stuðning sinn við Atlantshafsbandalagið en sagði mikilvægt að önnur ríki ættu að auka fjárútlát sín til bandalagsins svo þær samsvari reglum þess. Merkel ræddi hins vegar um mikilvægi Evrópusambandsins, en Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa sambandið. Hún sagðist ávalt hafa litið á velgengni Þýskalands sem hluta af einungis og samþættingu Evrópu. Einungis fimm ríki setja tvö prósent af landsframleiðslu sinni í NATO. Bandaríkin með 3,61 prósent. Grikkland með 2,38 prósent. Bretland með 2,21 prósent. Eistland með 2,16 prósent og Pólland með tvö prósent. Merkel hefur þó sagt að Þýskaland muni auka fjárútlát sín til NATO á næstu árum.Trump ræddi sagði einnig að hann væri ekki einangrunarsinni. Hann trúði ekki á slíkar stefnur, heldur trúði hann á frjáls viðskipti, en í senn sanngjörn viðskipti. Hann sagði viðskiptasamninga Bandaríkjanna hafa reynst ríkinu illa og sagði blaðamanninn sem spurði hann út í stefnumál Bandaríkjanna greinilega hafa verið að lesa falskar fréttir.Merkel ræddi hins vegar um mikilvægi Evrópusambandsins, en Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa sambandið. Hún sagðist ávalt hafa litið á velgengni Þýskalands sem hluta af einungis og samþættingu Evrópu. Þegar hún var spurð út í viðhorf sitt gagnvart stjórnunarháttum Trump sagði hún ljóst að bæði hún og hann hefðu verið kosin til að hafa hug sinna ríkja í huga. Síðan þyrftu þau að finna málamiðlun sem hagnast báðum aðilum.Trump grínaðist um að hann og Merkel „ættu allavega kannski minnst eitt sameiginlegt“. Það væri að þau hefðu bæði verið hleruð af ríkisstjórn Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Þar var hann að vísa til fregna frá árinu 2014 um að Bandaríkin hefðu hlerað símtöl Merkel og eigin ásakana, sem engar sannanir hafa fundist fyrir, um að Obama hefði fyrirskipað hleranir í Trump-turni. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sneiddu fram hjá helstu deilumálum þeirra á fyrsta sameiginlega blaðamannafundi þeirra í kvöld. Trump ítrekaði stuðning sinn við Atlantshafsbandalagið en sagði mikilvægt að önnur ríki ættu að auka fjárútlát sín til bandalagsins svo þær samsvari reglum þess. Merkel ræddi hins vegar um mikilvægi Evrópusambandsins, en Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa sambandið. Hún sagðist ávalt hafa litið á velgengni Þýskalands sem hluta af einungis og samþættingu Evrópu. Einungis fimm ríki setja tvö prósent af landsframleiðslu sinni í NATO. Bandaríkin með 3,61 prósent. Grikkland með 2,38 prósent. Bretland með 2,21 prósent. Eistland með 2,16 prósent og Pólland með tvö prósent. Merkel hefur þó sagt að Þýskaland muni auka fjárútlát sín til NATO á næstu árum.Trump ræddi sagði einnig að hann væri ekki einangrunarsinni. Hann trúði ekki á slíkar stefnur, heldur trúði hann á frjáls viðskipti, en í senn sanngjörn viðskipti. Hann sagði viðskiptasamninga Bandaríkjanna hafa reynst ríkinu illa og sagði blaðamanninn sem spurði hann út í stefnumál Bandaríkjanna greinilega hafa verið að lesa falskar fréttir.Merkel ræddi hins vegar um mikilvægi Evrópusambandsins, en Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa sambandið. Hún sagðist ávalt hafa litið á velgengni Þýskalands sem hluta af einungis og samþættingu Evrópu. Þegar hún var spurð út í viðhorf sitt gagnvart stjórnunarháttum Trump sagði hún ljóst að bæði hún og hann hefðu verið kosin til að hafa hug sinna ríkja í huga. Síðan þyrftu þau að finna málamiðlun sem hagnast báðum aðilum.Trump grínaðist um að hann og Merkel „ættu allavega kannski minnst eitt sameiginlegt“. Það væri að þau hefðu bæði verið hleruð af ríkisstjórn Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Þar var hann að vísa til fregna frá árinu 2014 um að Bandaríkin hefðu hlerað símtöl Merkel og eigin ásakana, sem engar sannanir hafa fundist fyrir, um að Obama hefði fyrirskipað hleranir í Trump-turni.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira