Sókn írakskra öryggissveita miðar vel áfram í Mosúl Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. mars 2017 19:44 Öryggissveitir Írak eru studdar af Bandaríkjunum og öðrum bandamönnum. Vísir/AFP Bardagar hafa staðið yfir í vesturhluta Mosúlborgar í Írak í nærri þrjár vikur og miðar sókn írakska öryggissveita, með stuðningi Bandaríkjamanna, vel áfram gegn vígamönnum hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams. Guardian greinir frá. Rúmlega 45 þúsund almennra borgara flúðu heimili sín í borginni í síðustu viku og voru bardagar um helgina meðal þeirra hörðustu frá upphafi átakanna. Götur í þessum hluta borgarinnar eru gífurlega þröngar og því erfitt fyrir hermenn öryggissveitanna að nýtast við brynvarða bíla í baráttunni við hryðjuverkamennina og gengur sóknin því hægara en ella. Samkvæmt talsmönnum Íraka miðar sveitunum þó vel áfram og telja þeir sig nú vera nálægt því að ná undir sitt vald helstu stjórnarbyggingum sem má finna í hverfinu og nýttar hafa verið sem bækistöðvar hryðjvuerkasamtakanna. Talið er að leiðtogar samtakanna séu löngu flúnir frá borginni en eftir standa rúmlega 5000 bardagamenn, sem taldir eru reiðubúnir til þess að berjast til síðasta blóðdropa. Alþjóðanefnd Rauða krossins hefur tilkynnt að efnavopnum hafi verið beitt í átökunum og er talið að hryðjuverkasamtökin hafi beitt þeim en samtökin hafa áður beitt slíkum vopnum, þar á meðal klóri og öðrum efnum gegn Kúrdum í norðurhluta landsins. Enn á eftir að staðfesta það hvaða efni voru notuð en leifar af slíkum efnum fundust á tólf almennum borgurum. Samkvæmt upplýsingum frá íröksku öryggissveitunum er talið að þrátt fyrir að sóknin hafi gengið vel á undanförnum dögum, sé enn langt í það að átökum í borginni ljúki og telja írakskir hershöfðingjar að orrustan muni geysa áfram að minnsta kosti næstu tvo mánuði, einfaldlega vegna baráttugleði vígamannanna. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Bardagar hafa staðið yfir í vesturhluta Mosúlborgar í Írak í nærri þrjár vikur og miðar sókn írakska öryggissveita, með stuðningi Bandaríkjamanna, vel áfram gegn vígamönnum hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams. Guardian greinir frá. Rúmlega 45 þúsund almennra borgara flúðu heimili sín í borginni í síðustu viku og voru bardagar um helgina meðal þeirra hörðustu frá upphafi átakanna. Götur í þessum hluta borgarinnar eru gífurlega þröngar og því erfitt fyrir hermenn öryggissveitanna að nýtast við brynvarða bíla í baráttunni við hryðjuverkamennina og gengur sóknin því hægara en ella. Samkvæmt talsmönnum Íraka miðar sveitunum þó vel áfram og telja þeir sig nú vera nálægt því að ná undir sitt vald helstu stjórnarbyggingum sem má finna í hverfinu og nýttar hafa verið sem bækistöðvar hryðjvuerkasamtakanna. Talið er að leiðtogar samtakanna séu löngu flúnir frá borginni en eftir standa rúmlega 5000 bardagamenn, sem taldir eru reiðubúnir til þess að berjast til síðasta blóðdropa. Alþjóðanefnd Rauða krossins hefur tilkynnt að efnavopnum hafi verið beitt í átökunum og er talið að hryðjuverkasamtökin hafi beitt þeim en samtökin hafa áður beitt slíkum vopnum, þar á meðal klóri og öðrum efnum gegn Kúrdum í norðurhluta landsins. Enn á eftir að staðfesta það hvaða efni voru notuð en leifar af slíkum efnum fundust á tólf almennum borgurum. Samkvæmt upplýsingum frá íröksku öryggissveitunum er talið að þrátt fyrir að sóknin hafi gengið vel á undanförnum dögum, sé enn langt í það að átökum í borginni ljúki og telja írakskir hershöfðingjar að orrustan muni geysa áfram að minnsta kosti næstu tvo mánuði, einfaldlega vegna baráttugleði vígamannanna.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira